Birgitta um viðræður: Fundurinn í dag var frábær Anton Egilsson skrifar 6. desember 2016 23:39 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir fund sem fram fór á milli Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar í dag hafa verið frábæran. Hún er vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. „Við erum bara að halda áfram að tala saman og eiga ítarlegar umræður meðal annars um fjármálapakkann og hvernig við ætlum að haga störfunum á næstu dögum. Við ætlum að hittast aftur á morgun og þessi fundur í dag var alveg frábær. Það er góður andi í þessum hóp þannig að ég er bara áfram mjög vongóð um að okkur takist að fara í formlegar viðræður vonandi í lok þessarar viku.“ Sagði Birgitta í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Upp úr fyrri stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm slitnaði en Birgitta segir að Píratar ætli að haga þessum viðræðum öðruvísi. „Við erum svolítið að taka þráðinn upp frá fyrri viðræðum og nýta okkur þá vinnu sem þegar hefur átt sér stað, en auðvitað gerum við þetta aðeins öðruvísi því við erum aðeins öðruvísi flokkur.Telur það hjálpa til við viðræður að komast í fjárlöginAðspurð um það hvort að það muni hjálpa til við sjálfa stjórnarmyndunina að komast í fjárlögin svarar hún játandi. „Að sjálfögðu, þá höfum við allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta farið í áætlun um það hvernig við förum í að leysa þau mál sem eru mjög brýn. Birgitta sagði í tíufréttum RÚV að hún hefði talað við Guðna Th. Jóhanneson, forseta Íslands, í gærkvöldi og að hún haldi honum vel upplýstum um gang mála. Guðni veitti Birgittu umboð til stjórnarmyndunar síðastliðin föstudag. Tengdar fréttir Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir fund sem fram fór á milli Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar í dag hafa verið frábæran. Hún er vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. „Við erum bara að halda áfram að tala saman og eiga ítarlegar umræður meðal annars um fjármálapakkann og hvernig við ætlum að haga störfunum á næstu dögum. Við ætlum að hittast aftur á morgun og þessi fundur í dag var alveg frábær. Það er góður andi í þessum hóp þannig að ég er bara áfram mjög vongóð um að okkur takist að fara í formlegar viðræður vonandi í lok þessarar viku.“ Sagði Birgitta í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Upp úr fyrri stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm slitnaði en Birgitta segir að Píratar ætli að haga þessum viðræðum öðruvísi. „Við erum svolítið að taka þráðinn upp frá fyrri viðræðum og nýta okkur þá vinnu sem þegar hefur átt sér stað, en auðvitað gerum við þetta aðeins öðruvísi því við erum aðeins öðruvísi flokkur.Telur það hjálpa til við viðræður að komast í fjárlöginAðspurð um það hvort að það muni hjálpa til við sjálfa stjórnarmyndunina að komast í fjárlögin svarar hún játandi. „Að sjálfögðu, þá höfum við allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta farið í áætlun um það hvernig við förum í að leysa þau mál sem eru mjög brýn. Birgitta sagði í tíufréttum RÚV að hún hefði talað við Guðna Th. Jóhanneson, forseta Íslands, í gærkvöldi og að hún haldi honum vel upplýstum um gang mála. Guðni veitti Birgittu umboð til stjórnarmyndunar síðastliðin föstudag.
Tengdar fréttir Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35 Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Sjá meira
Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46
Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“