Dreif á sig maskann og lét mana sig út í vitleysu Tinni Sveinsson skrifar 26. ágúst 2016 12:15 Snapchat-keppnin So You Think You Can Snap!, þar sem framhaldsskólar landsins etja kappi, er komin á fimmta keppnisdag. Brynjar Steinn og Ísabella Ýrr tókust á í gær á fjórða keppnisdegi fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri og Fjölbrautarskólans við Ármúla. Hægt er að horfa á framlag þeirra í spilaranum hér að ofan. Brynjar Steinn dreif á sig maskann og fór í skólann, sem er ekki byrjaður. Ísabella og vinkonur hennar voru manaðar í alls kyns vitleysu og fóru hamförum niðri í bæ. Tuttugu framhaldsskólar hafa skráð sig til leiks í keppninni. Hver skóli teflir fram einum snappara en keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official, og fer atkvæðagreiðslan fram þar.Tveir skólar keppa á dag og reyna snappararnir að öðlast hylli áhorfenda með fyndnum, skemmtilegum eða áhugaverðum snöppum. Áhorfendur velja svo þann sem þeim þykir betri með skjáskoti í lok dags. Sá skóli sem fær fleiri skjáskot og þar af leiðandi atkvæði kemst áfram í undanúrslit. Atkvæðagreiðsla fyrir þriðja keppnisdag kláraðist í gær en þar mættust Óskar Páll Davíðsson úr Framhaldsskólanum á Húsavík og Sveinn Andri Jóhannsson úr Tækniskólanum. Óskar Páll sigraði það einvígi fyrir hönd FSH og mun því halda áfram í næstu umferð.Óskar Páll sigraði fyrir hönd FSH á þriðja keppnisdegi.Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Menntaskólinn í Kópavogi mætast í dag, á fimmta keppnisdegi, og er hægt að fylgjast með einvíginu á Snapchat-reikningnum Attan_official. Við munum birta myndband af keppni þeirra hér á Vísi á mánudag. Keppnin heldur áfram næstu vikurnar og mun Vísir fylgjast grannt með gangi mála. Að keppninni stendur samfélagsmiðlaþátturinn Áttan, sem þeir Nökkvi Fjalar, Aron Ingi og Egill Ploder skipa. Nýherji er bakhjarl keppninnar og fær sigurvegarinn nýja Lenovo tölvu í vinning. Dagskrá keppninnar:22. ágúst Fjölbrautarskóli Vesturlands vs. Menntaskólinn við Hamrahlíð (sigurvegari)23. ágúst Fjölbrautarskóli Mosfellsbæjar vs. Menntaskólinn á Tröllaskaga (sigurvegari)24. ágúst Framhaldsskólinn á Húsavík (sigurvegari) vs. Tækniskólinn25. ágúst Menntaskólinn á Akureyri vs. Fjölbraut við Ármúla26. ágúst Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum vs. Menntaskólinn í Kópavogi29. ágúst Fjölbraut í Breiðholti vs. Menntaskólinn við Sund30. ágúst Kvennaskólinn vs. Verzlunarskóli Íslands31. ágúst Fjölbrautarskóli Snæfellinga vs. Fjölbraut í Garðabæ1. september Menntaskólinn í Reykjavík vs. Verkmenntaskólinn á Akureyri2. september Fjölbrautarskóli Suðurlands vs. FlensborgarskólinnSigurvegarinn hlýtur Lenovo tölvu frá Nýherja. So You Think You Can Snap! Tengdar fréttir Hrekkti skólameistarann og stal snakki af ferðamönnum Óskar Páll frá Húsavík og Sveinn Andri frá Tækniskólanum beittu hrekkjum til að tryggja sigur í So You Think You Can Snap! 25. ágúst 2016 14:00 Horfðu á fyrstu Snapchat-keppni menntskælinga: FVA og MH mættust Í gær hófst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélagsmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. 23. ágúst 2016 12:19 Gekk inn á mömmu og hoppaði í höfnina Bjartur Jóhannes úr Mosfellsbæ og Björgvin Hrannar frá Tröllaskaga lögðu mikið á sig fyrir sigur í So You Think You Can Snap! 24. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Snapchat-keppnin So You Think You Can Snap!, þar sem framhaldsskólar landsins etja kappi, er komin á fimmta keppnisdag. Brynjar Steinn og Ísabella Ýrr tókust á í gær á fjórða keppnisdegi fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri og Fjölbrautarskólans við Ármúla. Hægt er að horfa á framlag þeirra í spilaranum hér að ofan. Brynjar Steinn dreif á sig maskann og fór í skólann, sem er ekki byrjaður. Ísabella og vinkonur hennar voru manaðar í alls kyns vitleysu og fóru hamförum niðri í bæ. Tuttugu framhaldsskólar hafa skráð sig til leiks í keppninni. Hver skóli teflir fram einum snappara en keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official, og fer atkvæðagreiðslan fram þar.Tveir skólar keppa á dag og reyna snappararnir að öðlast hylli áhorfenda með fyndnum, skemmtilegum eða áhugaverðum snöppum. Áhorfendur velja svo þann sem þeim þykir betri með skjáskoti í lok dags. Sá skóli sem fær fleiri skjáskot og þar af leiðandi atkvæði kemst áfram í undanúrslit. Atkvæðagreiðsla fyrir þriðja keppnisdag kláraðist í gær en þar mættust Óskar Páll Davíðsson úr Framhaldsskólanum á Húsavík og Sveinn Andri Jóhannsson úr Tækniskólanum. Óskar Páll sigraði það einvígi fyrir hönd FSH og mun því halda áfram í næstu umferð.Óskar Páll sigraði fyrir hönd FSH á þriðja keppnisdegi.Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Menntaskólinn í Kópavogi mætast í dag, á fimmta keppnisdegi, og er hægt að fylgjast með einvíginu á Snapchat-reikningnum Attan_official. Við munum birta myndband af keppni þeirra hér á Vísi á mánudag. Keppnin heldur áfram næstu vikurnar og mun Vísir fylgjast grannt með gangi mála. Að keppninni stendur samfélagsmiðlaþátturinn Áttan, sem þeir Nökkvi Fjalar, Aron Ingi og Egill Ploder skipa. Nýherji er bakhjarl keppninnar og fær sigurvegarinn nýja Lenovo tölvu í vinning. Dagskrá keppninnar:22. ágúst Fjölbrautarskóli Vesturlands vs. Menntaskólinn við Hamrahlíð (sigurvegari)23. ágúst Fjölbrautarskóli Mosfellsbæjar vs. Menntaskólinn á Tröllaskaga (sigurvegari)24. ágúst Framhaldsskólinn á Húsavík (sigurvegari) vs. Tækniskólinn25. ágúst Menntaskólinn á Akureyri vs. Fjölbraut við Ármúla26. ágúst Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum vs. Menntaskólinn í Kópavogi29. ágúst Fjölbraut í Breiðholti vs. Menntaskólinn við Sund30. ágúst Kvennaskólinn vs. Verzlunarskóli Íslands31. ágúst Fjölbrautarskóli Snæfellinga vs. Fjölbraut í Garðabæ1. september Menntaskólinn í Reykjavík vs. Verkmenntaskólinn á Akureyri2. september Fjölbrautarskóli Suðurlands vs. FlensborgarskólinnSigurvegarinn hlýtur Lenovo tölvu frá Nýherja.
So You Think You Can Snap! Tengdar fréttir Hrekkti skólameistarann og stal snakki af ferðamönnum Óskar Páll frá Húsavík og Sveinn Andri frá Tækniskólanum beittu hrekkjum til að tryggja sigur í So You Think You Can Snap! 25. ágúst 2016 14:00 Horfðu á fyrstu Snapchat-keppni menntskælinga: FVA og MH mættust Í gær hófst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélagsmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. 23. ágúst 2016 12:19 Gekk inn á mömmu og hoppaði í höfnina Bjartur Jóhannes úr Mosfellsbæ og Björgvin Hrannar frá Tröllaskaga lögðu mikið á sig fyrir sigur í So You Think You Can Snap! 24. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hrekkti skólameistarann og stal snakki af ferðamönnum Óskar Páll frá Húsavík og Sveinn Andri frá Tækniskólanum beittu hrekkjum til að tryggja sigur í So You Think You Can Snap! 25. ágúst 2016 14:00
Horfðu á fyrstu Snapchat-keppni menntskælinga: FVA og MH mættust Í gær hófst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélagsmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. 23. ágúst 2016 12:19
Gekk inn á mömmu og hoppaði í höfnina Bjartur Jóhannes úr Mosfellsbæ og Björgvin Hrannar frá Tröllaskaga lögðu mikið á sig fyrir sigur í So You Think You Can Snap! 24. ágúst 2016 14:30
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“