Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó 29. janúar 2016 09:00 Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. Þú þarft að passa það aðeins að fara ekki allt of hratt yfir og skipuleggja tímann þinn betur, annars færðu þessa óþægilegu tilfinningu eins og þú sért alveg að kafna. Þú ert alls ekki að kafna þig vantar bara að hafa veginn þinn betur mokaðan svo að þú sjáir það skýrt hvert þú ert að fara. Hættu að hafa áhyggjur af því að það snjói í kaf hjá öðrum, það ert þú sem þarft að halda þessum vegi opnum og þú hefur allt til þess. Svo framkvæmdu það sem þú ert búinn að vera að hugsa. Þú átt eftir að hjálpa vinum þínum mikið og hafa góð áhrif á manneskjurnar í kringum þig. Þú eflir nefnilega anda annarra en átt það til að draga sjálfan þig niður í myrkrið. Pláneta þín er hin myrkra pláneta Plútó sem er jafn dularfull og þú sjálfur. Fólk er heillað af þér en getur stundum verið pínulítið hrætt við þig af því að þú segir bara oft helminginn og heldur hinu eftir. Þar er þessi dularfulli eiginleiki sem þú býrð yfir eins og Plútó að hafa áhrif. Öfund grípur einstaklinga í kringum þig vegna þess að það þekkir þig ekki alveg nógu vel til þess að átta sig á þínu góða hjarta. Febrúar er góður mánuður fyrir þig til þess að heilla hitt kynið ef þú ert á lausu því það eru allir eitthvað svo skotnir í þér af því að þú hefur þessa dulúð. Nýttu þér það ef þig langar í ástina og farðu út að leika þér. Ef þú ert í sambandi, elsku feimni sporðdreki, þá skalt þú fara yfir fjóra stærstu kostina við ástina þína. Því að núna er tíminn til þess að efla allar tilfinningar sem tengjast ást. Ástarengillinn Amor býr heima hjá þér og þú skatl bjóða honum að framlengja leigusamninginn. Með góðri kveðju, þín Sigga Kling Frægir sporðdrekar: Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. Þú þarft að passa það aðeins að fara ekki allt of hratt yfir og skipuleggja tímann þinn betur, annars færðu þessa óþægilegu tilfinningu eins og þú sért alveg að kafna. Þú ert alls ekki að kafna þig vantar bara að hafa veginn þinn betur mokaðan svo að þú sjáir það skýrt hvert þú ert að fara. Hættu að hafa áhyggjur af því að það snjói í kaf hjá öðrum, það ert þú sem þarft að halda þessum vegi opnum og þú hefur allt til þess. Svo framkvæmdu það sem þú ert búinn að vera að hugsa. Þú átt eftir að hjálpa vinum þínum mikið og hafa góð áhrif á manneskjurnar í kringum þig. Þú eflir nefnilega anda annarra en átt það til að draga sjálfan þig niður í myrkrið. Pláneta þín er hin myrkra pláneta Plútó sem er jafn dularfull og þú sjálfur. Fólk er heillað af þér en getur stundum verið pínulítið hrætt við þig af því að þú segir bara oft helminginn og heldur hinu eftir. Þar er þessi dularfulli eiginleiki sem þú býrð yfir eins og Plútó að hafa áhrif. Öfund grípur einstaklinga í kringum þig vegna þess að það þekkir þig ekki alveg nógu vel til þess að átta sig á þínu góða hjarta. Febrúar er góður mánuður fyrir þig til þess að heilla hitt kynið ef þú ert á lausu því það eru allir eitthvað svo skotnir í þér af því að þú hefur þessa dulúð. Nýttu þér það ef þig langar í ástina og farðu út að leika þér. Ef þú ert í sambandi, elsku feimni sporðdreki, þá skalt þú fara yfir fjóra stærstu kostina við ástina þína. Því að núna er tíminn til þess að efla allar tilfinningar sem tengjast ást. Ástarengillinn Amor býr heima hjá þér og þú skatl bjóða honum að framlengja leigusamninginn. Með góðri kveðju, þín Sigga Kling Frægir sporðdrekar: Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira