Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat 29. janúar 2016 09:00 Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! Venus er sterkur og ríkjandi pláneta hjá þér og þú þarft ekkert að óttast, þú ert eins tær og hægt er í samskiptum við aðra. Það kemur stundum fyrir að þú reynir of mikið að stjórna en það er bara út af því að innra með þér býr eitthvað konungborið og fólkið í kringum þig vill gera þér til hæfis svo það er best fyrir þig að vera bara ljúf sem lamb. Þú þarft að vera vakandi út þennan mánuð og taka vel eftir öllu sem er að gerast í kringum þig. Því þessi tími sem þú ert að fara í núna er heljarinnar veisla. Og það eru sko miklu fleiri réttir á borðinu en þú tekur eftir! Þú átt eftir að nýta þér jafnvægi þess að slaka á og láta þér líða vel með rétta fólkinu. Þú ert nefnilega búin að sjá hverjir eru þitt fólk. Það eina sem gæti valdið þér sárri angist er að þú hefur bara aðeins of stórt hjarta. En það er líka það sem gerir þig líka svo blíða og úrræðagóða og þó að þú eigir eftir að sýna tennurnar þínar aðeins þá mun fólk fyrirgefa þér. Þetta er tímabil fjölskyldu, friðar, vináttu og stefnufestu. Ástin segir bara eitt við þig á þessum tímum, vertu blíð og friðsöm, og þá færðu það borgað í sömu mynt. Ást og friður, þín Sigga Kling Frægir í voginni: Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Spennandi tækifæri Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! Venus er sterkur og ríkjandi pláneta hjá þér og þú þarft ekkert að óttast, þú ert eins tær og hægt er í samskiptum við aðra. Það kemur stundum fyrir að þú reynir of mikið að stjórna en það er bara út af því að innra með þér býr eitthvað konungborið og fólkið í kringum þig vill gera þér til hæfis svo það er best fyrir þig að vera bara ljúf sem lamb. Þú þarft að vera vakandi út þennan mánuð og taka vel eftir öllu sem er að gerast í kringum þig. Því þessi tími sem þú ert að fara í núna er heljarinnar veisla. Og það eru sko miklu fleiri réttir á borðinu en þú tekur eftir! Þú átt eftir að nýta þér jafnvægi þess að slaka á og láta þér líða vel með rétta fólkinu. Þú ert nefnilega búin að sjá hverjir eru þitt fólk. Það eina sem gæti valdið þér sárri angist er að þú hefur bara aðeins of stórt hjarta. En það er líka það sem gerir þig líka svo blíða og úrræðagóða og þó að þú eigir eftir að sýna tennurnar þínar aðeins þá mun fólk fyrirgefa þér. Þetta er tímabil fjölskyldu, friðar, vináttu og stefnufestu. Ástin segir bara eitt við þig á þessum tímum, vertu blíð og friðsöm, og þá færðu það borgað í sömu mynt. Ást og friður, þín Sigga Kling Frægir í voginni: Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Spennandi tækifæri Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira