Fyrsta stiklan úr Fríðu og dýrinu sló met á YouTube Birgir Olgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 16:08 Fyrsta stiklan úr leikinni útgáfu af Disney-ævintýrinu Fríða og dýrið sló met á YouTube í gær. Hefur engin stikla úr kvikmynd hlotið jafn mikið áhorf á fyrsta degi í sýningu á myndbandavefnum. Horft var 127,6 milljónum sinnum á stikluna á 24 klukkustundum en þar munar um vinsældir leikkonunnar Emmu Watson sem fer með hlutverk Fríðu, að mati spekinga vestanhafs. Hún á sér afar öflugan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum, en 27 milljón áhorfanna komu beint af Facebook-síðu hennar. Stiklan sló þar með við stiklum úr stórmyndum á borð við Fifty Shades Darker, Star Wars: The Force Awakens og Captain America: Civil War. Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta stiklan úr leikinni útgáfu af Disney-ævintýrinu Fríða og dýrið sló met á YouTube í gær. Hefur engin stikla úr kvikmynd hlotið jafn mikið áhorf á fyrsta degi í sýningu á myndbandavefnum. Horft var 127,6 milljónum sinnum á stikluna á 24 klukkustundum en þar munar um vinsældir leikkonunnar Emmu Watson sem fer með hlutverk Fríðu, að mati spekinga vestanhafs. Hún á sér afar öflugan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum, en 27 milljón áhorfanna komu beint af Facebook-síðu hennar. Stiklan sló þar með við stiklum úr stórmyndum á borð við Fifty Shades Darker, Star Wars: The Force Awakens og Captain America: Civil War. Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira