Platan frá Adele hefur selst í fleiri eintökum en FIFA 16 Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2016 12:30 Breska söngkonan Adele. Vísir/Getty Adele sló rækilega í gegn undir lok ársins og sló hún hvert metið á fætur öðru með plötunni sinni 25. Platan er mest selda afþreyingarefni ársins 2015 og seldi hún fleiri eintök en FIFA 16 tölvuleikurinn sem kom einnig út á árinu. Platan 25 kom út sex vikum fyrir lok ársins 2015 og hefur hún nú selst í 2,6 milljónum eintaka, ef horft er til geisladiskasölu og sölu á stafrænum eintökum. Í öðru sæti á listanum er tölvuleikurinn FIFA 16 sem seldist í 2,5 milljónum eintaka og í þriðja sætinu er einnig tölvuleikur, Call Of Duty: Black Ops III. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Adele sló rækilega í gegn undir lok ársins og sló hún hvert metið á fætur öðru með plötunni sinni 25. Platan er mest selda afþreyingarefni ársins 2015 og seldi hún fleiri eintök en FIFA 16 tölvuleikurinn sem kom einnig út á árinu. Platan 25 kom út sex vikum fyrir lok ársins 2015 og hefur hún nú selst í 2,6 milljónum eintaka, ef horft er til geisladiskasölu og sölu á stafrænum eintökum. Í öðru sæti á listanum er tölvuleikurinn FIFA 16 sem seldist í 2,5 milljónum eintaka og í þriðja sætinu er einnig tölvuleikur, Call Of Duty: Black Ops III. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira