Búist er við að fyrstu tölur berist um klukkan 22.30 í kvöld.
Fréttin verður uppfærð eftir því sem tölurnar berast.
Lokatölur
Andri Snær Magnason – 1981 atkvæði eða 8,9 prósent
Ástþór Magnússon – 73 atkvæði eða 0,3 prósent
Davíð Oddsson – 2488 atkvæði eða 11,2 prósent
Elísabet Jökulsdóttir – 99 atkvæði eða 0,4 prósent
Guðni Th. Jóhannesson – 9996 atkvæði eða 45,1 prósent
Guðrún Margrét Pálsdóttir – 52 atkvæði eða 0,2 prósent
Halla Tómasdóttir – 6884 atkvæði eða 31,1 prósent
Hildur Þórðardóttir – 31 atkvæði eða 0,1 prósent
Sturla Jónsson – 560 atkvæði eða 2,5 prósent
Auðir – 253 atkvæði
Ógildir – 70 atkvæði
Fyrstu tölur kl. 22.40 þar sem talin voru 4.000 atkvæði.
- Andri Snær Magnason – 378 atkvæði eða 9,6 prósent
- Ástþór Magnússon – 11 atkvæði eða 0,3 prósent
- Davíð Oddsson – 369 atkvæði eða 9,3 prósent
- Elísabet Jökulsdóttir – 12 atkvæði eða 0,3 prósent
- Guðni Th. Jóhannesson – 1.709 atkvæði eða 43,3 prósent
- Guðrún Margrét Pálsdóttir – 3 atkvæði eða 0,1 prósent
- Halla Tómasdóttir – 1.346 atkvæði eða 34,1 prósent
- Hildur Þórðarsdóttir – 4 atkvæði eða 0,1 prósent
- Sturla Jónsson – 115 atkvæði eða 2,9 prósent
- Auðir seðlar – 43
- Ógildir seðlar - 4
Talin hafa verið 8000 atkvæði.
- Andri Snær Magnason – 744 atkvæði eða 9,4 prósent
- Ástþór Magnússon – 18 atkvæði eða 0,2 prósent
- Davíð Oddsson – 776 atkvæði eða 9,8 prósent
- Elísabet Jökulsdóttir – 30 atkvæði eða 0,4 prósent
- Guðni Th. Jóhannesson – 3480 atkvæði eða 44,1 prósent
- Guðrún Margrét Pálsdóttir – 14 atkvæði eða 0,2 prósent
- Halla Tómasdóttir – 2624 atkvæði eða 33,2 prósent
- Hildur Þórðarsdóttir – 7 atkvæði eða 0,1 prósent
- Sturla Jónsson – 207 atkvæði eða 2,6 prósent
- Auðir seðlar – 94
- Ógildir seðlar – 6
Talin hafa verið 12.000 atkvæði og skiptast þau þannig:
- Andri Snær Magnason – 1086 atkvæði
- Ástþór Magnússon – 37 atkvæði
- Davíð Oddsson – 1151 atkvæði
- Elísabet Jökulsdóttir – 51 atkvæði
- Guðni Th. Jóhannesson – 5165 atkvæði
- Guðrún Margrét Pálsdóttir – 22 atkvæði
- Halla Tómasdóttir – 3998 atkvæði
- Hildur Þórðarsdóttir – 14 atkvæði
- Sturla Jónsson – 312 atkvæði
- Auðir seðlar – 149
- Ógildir seðlar – 15