Hönnunargalli hugsanlegt banamein Anton Yelchin Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. júní 2016 14:28 Anton Yelchin var rísandi stjarna í Hollywood en hann var 27 ára þegar hann lést. Vísir/Getty Hugsanlegt er að galli í hönnun Cherokee jeppana hafi valdið dauða leikarans Anton Yelchin sem lést af slysförum við innkeyslu hús síns í gær. Árgerð 2015 af Cherokee jeppunum, eins og Anton Yelchin átti, var innkölluð vegna galla í gírskiptibúnaði bílana. Gallinn olli því að auðveldara var að ruglast og setja bílinn óvart í hlutlausan þegar viðkomandi ætlaði að leggja bílnum.Týpan sem var endurkölluð gefur ekki frá sér kipp þegar skipt er á milli gíra.VísirAuðvelt að ruglastÁstæðan fyrir innkölluninni á sínum tíma er að gírstöngin kipptist ekkert við þegar skipt var á milli gíra og því finna ökumenn innkölluðu jeppanna ekkert fyrir því þegar skipt er á milli gíra. Sé athyglin ekki algjörlega á ljósinu er auðvelt að ruglast á gírum. Í árgerð 2016 hefur þessi galli verið lagaður. Ekki er vitað með vissu hvort þetta sé ástæðan fyrir dauðsfalli Yelchin en hann lést eftir að bíll hans bakkaði á hann með þeim afleiðingum að leikarinn kramdist á milli hlið í innkeyrslu sinni og bílsins með þeim afleiðingum að hann gat ekki náð andanum.Fréttastofa TMZ greindi frá.Yelchin var 27 ára gamall og hafði leikið í fjöldamörgum myndum í Hollywood. Enn er eftir að frumsýna fimm myndir sem hann leikur í en þar á meðal er þriðja myndin í nýrri Star Trek seríu þar sem hann lék hinn rússneska Chekov. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Hugsanlegt er að galli í hönnun Cherokee jeppana hafi valdið dauða leikarans Anton Yelchin sem lést af slysförum við innkeyslu hús síns í gær. Árgerð 2015 af Cherokee jeppunum, eins og Anton Yelchin átti, var innkölluð vegna galla í gírskiptibúnaði bílana. Gallinn olli því að auðveldara var að ruglast og setja bílinn óvart í hlutlausan þegar viðkomandi ætlaði að leggja bílnum.Týpan sem var endurkölluð gefur ekki frá sér kipp þegar skipt er á milli gíra.VísirAuðvelt að ruglastÁstæðan fyrir innkölluninni á sínum tíma er að gírstöngin kipptist ekkert við þegar skipt var á milli gíra og því finna ökumenn innkölluðu jeppanna ekkert fyrir því þegar skipt er á milli gíra. Sé athyglin ekki algjörlega á ljósinu er auðvelt að ruglast á gírum. Í árgerð 2016 hefur þessi galli verið lagaður. Ekki er vitað með vissu hvort þetta sé ástæðan fyrir dauðsfalli Yelchin en hann lést eftir að bíll hans bakkaði á hann með þeim afleiðingum að leikarinn kramdist á milli hlið í innkeyrslu sinni og bílsins með þeim afleiðingum að hann gat ekki náð andanum.Fréttastofa TMZ greindi frá.Yelchin var 27 ára gamall og hafði leikið í fjöldamörgum myndum í Hollywood. Enn er eftir að frumsýna fimm myndir sem hann leikur í en þar á meðal er þriðja myndin í nýrri Star Trek seríu þar sem hann lék hinn rússneska Chekov.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55