Bein útsending: Nýtt lag Sigur Rósar hringinn í kringum landið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. júní 2016 20:15 Nýtt lag Sigur Rósar, Óveður, verður leikið í ýmsum tilbrigðum í sólarhringsferð um hringveginn. Ferðalagið hefst á slaginu níu í kvöld og verður sýnt beint frá því á Youtube. Lagið er hið fyrsta sem áhorfendur sveitarinnar fá að heyra frá því fyrir rúmum þremur árum en þá kom platan Kveikur út. Lagið hefur verið leikið á tónleikum á ferð sveitarinnar um heiminn en hljóðversútgáfan hefur enn ekki litið dagsins ljós. Útgáfan sem verður leikin næsta sólarhringinn er nokkuð óvenjuleg en smáforrit verður brúkað til að endurraða því í sífellu. Enn hefur ekki verið gefið út hvort ný plata sé á leiðinni en það verður að teljast líklegt. Sú yrði áttunda í röðinni. Hringferðin hefur hlotið nafnið Route One en það er unnið í samstarfi með RÚV. Hún er hægvarp stofnunarinnar þetta árið en í fyrra var riðið á vaðið með því að sýna frá sauðburði í sólarhring undir nafninu Beint frá burði. Tónlist Tengdar fréttir Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30 Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Nýtt lag Sigur Rósar, Óveður, verður leikið í ýmsum tilbrigðum í sólarhringsferð um hringveginn. Ferðalagið hefst á slaginu níu í kvöld og verður sýnt beint frá því á Youtube. Lagið er hið fyrsta sem áhorfendur sveitarinnar fá að heyra frá því fyrir rúmum þremur árum en þá kom platan Kveikur út. Lagið hefur verið leikið á tónleikum á ferð sveitarinnar um heiminn en hljóðversútgáfan hefur enn ekki litið dagsins ljós. Útgáfan sem verður leikin næsta sólarhringinn er nokkuð óvenjuleg en smáforrit verður brúkað til að endurraða því í sífellu. Enn hefur ekki verið gefið út hvort ný plata sé á leiðinni en það verður að teljast líklegt. Sú yrði áttunda í röðinni. Hringferðin hefur hlotið nafnið Route One en það er unnið í samstarfi með RÚV. Hún er hægvarp stofnunarinnar þetta árið en í fyrra var riðið á vaðið með því að sýna frá sauðburði í sólarhring undir nafninu Beint frá burði.
Tónlist Tengdar fréttir Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30 Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Í beinni aftur í tímann: Horfðu á útgáfutónleika Sigurrósar frá árinu 1999 Sigurrós er löngu orðin ein frægasta hljómsveit okkar Íslendinga í heiminum og á sveitin fjölmarga aðdáendur. 12. júní 2015 20:30
Stjörnupar frá Hollywood á Ísland: Hlusta bara á Björk og Sigurrós Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario eru stödd á Íslandi í fríi og verða þar næstu tíu dagana. 28. desember 2015 12:30