Útboð borgarinnar á hjólastíg við Grensásveg dregið til baka Bjarki Ármannsson skrifar 2. febrúar 2016 17:43 Myndin sýnir Grensásveg norðan Miklubrautar. Breytingin sem um ræðir er fyrirhuguð sunnan Miklubrautar. Vísir/Vilhelm Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur dregið til baka útboð vegna þrengingar Grensásvegs sem auglýst var um helgina. Líkt og greint var frá í dag, var útboðið auglýst án þess að samþykki borgarstjórnar lægi fyrir. „Útboðið var samþykkt í borgarráði en átti eftir að fara til umræðu í borgarstjórn. Útboðinu er því frestað og er beðist velvirðingar á þessu,“ segir í tilkynningu frá umhverfis- og skipulagssviði. „Málið fer til endanlegrar afgreiðslu borgarstjórnar.“ Verkið sem bjóða átti út felst í því að fækka akreinum á Grensásvegi milli Miklubrautar og Bústaðavegs og koma þar fyrir hjólastíg.Niðurstaðan í kvöld að öllum líkindum sú sama Á fundi borgarráðs þann 21. janúar var lagt fram bréf frá umhverfis- og skipulagsráði þar sem óskað var heimildar til að bjóða verkið út. Borgarráð samþykkti heimild til þess með fjórum atkvæðum meirihlutans gegn þremur atkvæðum minnihlutans. Þar sem ekki náðist samstaða um málið í borgarráði verður það tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í kvöld. Þar mun niðurstaðan að öllum líkindum vera sú sama og í borgarráði.Í frétt Vísis um útboðið frá því í morgun sagðist Halldór Halldórsson, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni, furða sig á því að það hafi verið auglýst áður en samþykki borgarstjórnar fyrir því hafi fengist. Tengdar fréttir Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og að borgarstjórn þurfi að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. 2. febrúar 2016 14:39 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Sjóðir Stígamóta að tæmast og uppsagnir að óbreyttu fram undan Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Sjá meira
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur dregið til baka útboð vegna þrengingar Grensásvegs sem auglýst var um helgina. Líkt og greint var frá í dag, var útboðið auglýst án þess að samþykki borgarstjórnar lægi fyrir. „Útboðið var samþykkt í borgarráði en átti eftir að fara til umræðu í borgarstjórn. Útboðinu er því frestað og er beðist velvirðingar á þessu,“ segir í tilkynningu frá umhverfis- og skipulagssviði. „Málið fer til endanlegrar afgreiðslu borgarstjórnar.“ Verkið sem bjóða átti út felst í því að fækka akreinum á Grensásvegi milli Miklubrautar og Bústaðavegs og koma þar fyrir hjólastíg.Niðurstaðan í kvöld að öllum líkindum sú sama Á fundi borgarráðs þann 21. janúar var lagt fram bréf frá umhverfis- og skipulagsráði þar sem óskað var heimildar til að bjóða verkið út. Borgarráð samþykkti heimild til þess með fjórum atkvæðum meirihlutans gegn þremur atkvæðum minnihlutans. Þar sem ekki náðist samstaða um málið í borgarráði verður það tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í kvöld. Þar mun niðurstaðan að öllum líkindum vera sú sama og í borgarráði.Í frétt Vísis um útboðið frá því í morgun sagðist Halldór Halldórsson, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni, furða sig á því að það hafi verið auglýst áður en samþykki borgarstjórnar fyrir því hafi fengist.
Tengdar fréttir Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og að borgarstjórn þurfi að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. 2. febrúar 2016 14:39 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Sjóðir Stígamóta að tæmast og uppsagnir að óbreyttu fram undan Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Sjá meira
Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja Leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og að borgarstjórn þurfi að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag. 2. febrúar 2016 14:39