BSRB mótmælir ákvörðun kjararáðs harðlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2016 15:33 Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Vísir BSRB mótmælir harðlega þeirri ákvörðun kjararáðs frá 16. júní um að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í ráðuneytum. Í tilkynningu frá stéttarfélaginu segir að þessi ákvörðun gangi þvert gegn rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins. „Með ákvörðun kjararáðs eru verið að draga út afmarkaðan hóp hálaunafólks og hækka laun þessara starfsmanna langt umfram það sem aðrir hópar launafólks í landinu hafa fengið. Í rökstuðningi kjararáðs segir að þar sé um að ræða leiðréttingu vegna aukins álags í starfi. Eflaust má færa góð rök fyrir því að álag í starfi þessa hóps hafi aukist á undanförnum árum, en það sama á við um aðra stóra hópa á vinnumarkaði sem ekki hafa fengið sambærilegar launahækkanir vegna álags. Álag á aðra starfsmenn almannaþjónustunnar hefur aukist verulega með miklum niðurskurði og auknum verkefnum og fækkun starfsmanna,“ segir í tilkynningu BSRB. Þá segir að hækkun launa þessara tilteknu starfsmanna ríkisins sé „ekki í neinu samræmi við þá vegferð sem aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt í um endurbætur á íslenska vinnumarkaðsmódelinu. Þar er um að ræða verulega hækkun þeirra launahæstu sem eykur ójöfnuð.“ Tengdar fréttir Embættismenn fá 7,15 prósent hækkun Laun forsætisráðherra hækka um tæpar 109 þúsund krónur á mánuði en laun ráðuneytisstjóra hans eru þó orðin hærri eða ríflega 1,8 milljónir. Kjararáð lítur til ákvæðis í gerðardómi um laun félaga í BHM í ágúst í fyrra. 1. júlí 2016 05:00 Kjararáð hækkar laun æðstu embættismanna ríkisins Hækkanir kjararáðs á launum æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa endurspegla hvernig árangur BHM í að fá menntun metna til launa hefur "smurst“ yfir á aðrar stéttir, að mati formanns BHM. 1. júlí 2016 09:23 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi Sjá meira
BSRB mótmælir harðlega þeirri ákvörðun kjararáðs frá 16. júní um að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í ráðuneytum. Í tilkynningu frá stéttarfélaginu segir að þessi ákvörðun gangi þvert gegn rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins. „Með ákvörðun kjararáðs eru verið að draga út afmarkaðan hóp hálaunafólks og hækka laun þessara starfsmanna langt umfram það sem aðrir hópar launafólks í landinu hafa fengið. Í rökstuðningi kjararáðs segir að þar sé um að ræða leiðréttingu vegna aukins álags í starfi. Eflaust má færa góð rök fyrir því að álag í starfi þessa hóps hafi aukist á undanförnum árum, en það sama á við um aðra stóra hópa á vinnumarkaði sem ekki hafa fengið sambærilegar launahækkanir vegna álags. Álag á aðra starfsmenn almannaþjónustunnar hefur aukist verulega með miklum niðurskurði og auknum verkefnum og fækkun starfsmanna,“ segir í tilkynningu BSRB. Þá segir að hækkun launa þessara tilteknu starfsmanna ríkisins sé „ekki í neinu samræmi við þá vegferð sem aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt í um endurbætur á íslenska vinnumarkaðsmódelinu. Þar er um að ræða verulega hækkun þeirra launahæstu sem eykur ójöfnuð.“
Tengdar fréttir Embættismenn fá 7,15 prósent hækkun Laun forsætisráðherra hækka um tæpar 109 þúsund krónur á mánuði en laun ráðuneytisstjóra hans eru þó orðin hærri eða ríflega 1,8 milljónir. Kjararáð lítur til ákvæðis í gerðardómi um laun félaga í BHM í ágúst í fyrra. 1. júlí 2016 05:00 Kjararáð hækkar laun æðstu embættismanna ríkisins Hækkanir kjararáðs á launum æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa endurspegla hvernig árangur BHM í að fá menntun metna til launa hefur "smurst“ yfir á aðrar stéttir, að mati formanns BHM. 1. júlí 2016 09:23 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi Sjá meira
Embættismenn fá 7,15 prósent hækkun Laun forsætisráðherra hækka um tæpar 109 þúsund krónur á mánuði en laun ráðuneytisstjóra hans eru þó orðin hærri eða ríflega 1,8 milljónir. Kjararáð lítur til ákvæðis í gerðardómi um laun félaga í BHM í ágúst í fyrra. 1. júlí 2016 05:00
Kjararáð hækkar laun æðstu embættismanna ríkisins Hækkanir kjararáðs á launum æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa endurspegla hvernig árangur BHM í að fá menntun metna til launa hefur "smurst“ yfir á aðrar stéttir, að mati formanns BHM. 1. júlí 2016 09:23