Batman v Superman slær í gegn í miðasölunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 22:36 Gagnrýnendur virðast ekki vera neitt sérstaklega hrifnir af ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en það sama virðist ekki gilda um hinn almenna kvikmyndaáhugamann. Myndin hefur slegið hvert metið á fætur öðru í miðasölunni.Myndin var frumsýnd núna um páskahelgina í Bandaríkjunum og hefur hún halað inn 170 milljón dollara. Er það besta frumsýningarhelgi í sögu Warner Bros sem framleiðir myndina en síðasta myndin í Harry Potter-kvikmyndaseríunni átti það met áður. Raunar er þetta sjötta besta opnunarhelgi í sögunni en myndin er einnig orðin söluhæsta mynd sögunnar sem ekki er frumsýnd yfir sumartíminn sem hefur hingað til verið sá tími sem aðsóknarmestu myndirnar eru sýndar. Hingað til hefur fyrsti fjórðurngur ársins í kvikmyndaheiminum verið sá tími sem notaður er til þess að frumsýna þær myndir sem ekki er búist við að gangi vel í miðasölu en það gæti nú breyst. Kvikmyndaspekingar telja líklegt að vinsældir Batman v Superman muni gera það að verkum að framleiðendur stórmynda muni í auknum mæli horfa til páskahelgarinnar til þess að frumsýna myndir sýnar. Tengdar fréttir Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Gagnrýnendur virðast ekki vera neitt sérstaklega hrifnir af ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en það sama virðist ekki gilda um hinn almenna kvikmyndaáhugamann. Myndin hefur slegið hvert metið á fætur öðru í miðasölunni.Myndin var frumsýnd núna um páskahelgina í Bandaríkjunum og hefur hún halað inn 170 milljón dollara. Er það besta frumsýningarhelgi í sögu Warner Bros sem framleiðir myndina en síðasta myndin í Harry Potter-kvikmyndaseríunni átti það met áður. Raunar er þetta sjötta besta opnunarhelgi í sögunni en myndin er einnig orðin söluhæsta mynd sögunnar sem ekki er frumsýnd yfir sumartíminn sem hefur hingað til verið sá tími sem aðsóknarmestu myndirnar eru sýndar. Hingað til hefur fyrsti fjórðurngur ársins í kvikmyndaheiminum verið sá tími sem notaður er til þess að frumsýna þær myndir sem ekki er búist við að gangi vel í miðasölu en það gæti nú breyst. Kvikmyndaspekingar telja líklegt að vinsældir Batman v Superman muni gera það að verkum að framleiðendur stórmynda muni í auknum mæli horfa til páskahelgarinnar til þess að frumsýna myndir sýnar.
Tengdar fréttir Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56