Mengunarský yfir höfuðborgarsvæðinu Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2016 15:26 Mengunarskýið er sýnilegt Reykvíkingum ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en liggur yfir öllu höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Anton Brink „Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun, um mengunarský sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem staddir eru í Reykjavík sjá þetta ský greinilega ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en þeir sem eru í Mosfellsbæ sjá skýið ekki svo greinilega hjá sér, heldur þurfa þeir að horfa í átt til Reykjavíkur til að sjá það.Mengunarskýið er vegna útblásturs frá bílum. Vísir/Anton BrinkÞorsteinn segir þetta stafa af sjónblekkingum sem þessi loftmengun skapar. „Reykvíkingum finnst hún vera yfir Mosfellsbæ en fólk í Mosfellsbæ horfir til Reykjavíkur og hugsar með sér að það sé rosaleg mengun í Reykjavík. Maður þarf að horfa ákveðna marga kílómetra í gegnum þetta til að sjá þetta,“ segir Þorsteinn. Hann segir skýið liggja frá Reykjavík og til Mosfellsbæjar vegna vindáttarinnar en þessar aðstæður skapast í mjög hægum vindi. Nú er til að mynda suðvestan átt og vindur undir tveimur metrum á sekúndu. Þorsteinn segir mengunargildin ekki há í dag en þetta ástand sé ekki skaðlegt heilsunni ef það varir svona í einn dag. Þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma gætu hins vegar fundið fyrir þessu. Hann segir loftmengunina yfir höfuðborgarsvæðinu í dag ekki í líkingu við þá sem er að finna á stærri svæðum úti í heimi þar sem er mikil bílaumferð. Veður Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
„Þetta er fyrst og fremst vegna útblásturs frá bílum,“ segir Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun, um mengunarský sem liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem staddir eru í Reykjavík sjá þetta ský greinilega ef þeir horfa í átt til Mosfellsbæjar en þeir sem eru í Mosfellsbæ sjá skýið ekki svo greinilega hjá sér, heldur þurfa þeir að horfa í átt til Reykjavíkur til að sjá það.Mengunarskýið er vegna útblásturs frá bílum. Vísir/Anton BrinkÞorsteinn segir þetta stafa af sjónblekkingum sem þessi loftmengun skapar. „Reykvíkingum finnst hún vera yfir Mosfellsbæ en fólk í Mosfellsbæ horfir til Reykjavíkur og hugsar með sér að það sé rosaleg mengun í Reykjavík. Maður þarf að horfa ákveðna marga kílómetra í gegnum þetta til að sjá þetta,“ segir Þorsteinn. Hann segir skýið liggja frá Reykjavík og til Mosfellsbæjar vegna vindáttarinnar en þessar aðstæður skapast í mjög hægum vindi. Nú er til að mynda suðvestan átt og vindur undir tveimur metrum á sekúndu. Þorsteinn segir mengunargildin ekki há í dag en þetta ástand sé ekki skaðlegt heilsunni ef það varir svona í einn dag. Þeir sem eru með öndunarfærasjúkdóma gætu hins vegar fundið fyrir þessu. Hann segir loftmengunina yfir höfuðborgarsvæðinu í dag ekki í líkingu við þá sem er að finna á stærri svæðum úti í heimi þar sem er mikil bílaumferð.
Veður Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira