Víxla frumsýningardögum á The Incredibles 2 og Toy Story 4 Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2016 20:36 The Incredibles 2 og Toy Story 4 eru á leið í bíó. Disney og Pixar tilkynntu fyrr í dag að búið væri að víxla frumsýningardögum á framhaldsmyndunum The Incredibles 2 og Toy Story 4. Frumsýningardegi The Incredibles 2 hefur verið flýtt til 15. júní árið 2018 en frumsýningardegi Toy Story 4 hefur verið seinkað til 21. júní árið 2019. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að leikstjóri The Incredibles 2, Brad Bird, vinni svo hratt að skiptin séu það rökréttasta í stöðunni. The Incredibles þénaði rúmlega 633 milljónir dollara á heimsvísu árið 2004 en hún vann til tveggja Óskarsverðlauna, þar á meðal besta teiknimyndin, og fékk Bird tilnefningu fyrir besta handritið. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Disney og Pixar tilkynntu fyrr í dag að búið væri að víxla frumsýningardögum á framhaldsmyndunum The Incredibles 2 og Toy Story 4. Frumsýningardegi The Incredibles 2 hefur verið flýtt til 15. júní árið 2018 en frumsýningardegi Toy Story 4 hefur verið seinkað til 21. júní árið 2019. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að leikstjóri The Incredibles 2, Brad Bird, vinni svo hratt að skiptin séu það rökréttasta í stöðunni. The Incredibles þénaði rúmlega 633 milljónir dollara á heimsvísu árið 2004 en hún vann til tveggja Óskarsverðlauna, þar á meðal besta teiknimyndin, og fékk Bird tilnefningu fyrir besta handritið.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira