Niðurskurður í löggæslu á Vesturlandi Snærós Sindradóttir skrifar 20. október 2016 07:00 Lögreglumönnum á Vesturlandi hefur fækkað um fimm það sem af er ári og þeir eru nú 28. Niðurskurðurinn verður þrátt fyrir yfirlýsingar innanríkisráðherra um stórauknar fjárheimildir. vísir/pjetur Lögreglan á Vesturlandi hefur þurft að skera niður um fimm lögreglumenn á árinu til að halda sig innan fjárheimilda. Þetta er staðreynd þrátt fyrir að innanríkisráðuneytið segist hafa stóraukið fjárheimildir til löggæslu í landinu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi og formaður lögreglustjórafélags Íslands, segir að verulegar fjárheimildir vanti til lögreglunnar um land allt. „Stutta útgáfan er þessi að árið 2007 voru lögreglumenn 712 á Íslandi en þeir eru 629 þann 1. febrúar 2016. Þó að þingið hafi verið að auka fjárheimildir þá hefur það ekki dugað. Það vantar enn mikið upp á að við náum að minnsta kosti jafn góðri stöðu og árið 2007, þó að staðan hafi kannski ekki verið góð þá.“ Stöður fimm lögreglumanna hafa losnað í umdæmi Úlfars það sem af er ári og hann hefur ekki getað ráðið í stöðurnar. „Mér ber skylda til þess lögum samkvæmt að halda rekstrinum innan fjárheimilda.“ Í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu segir að það hafi verið forgangsmál innanríkisráðherra að efla löggæslu í landinu. Hækkun fjárveitinga frá 2013 nemi tæplega 1,9 milljörðum króna miðað við vísitölu neysluverðs 2016. „Það hefur komið innspýting en það dugar bara ekki til. Það sem hvarf úr löggæslunni hefur ekki verið bætt að fullu og það vantar á annan milljarð króna inn í löggæsluna,“ segir Úlfar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi hefur þurft að skera niður um fimm lögreglumenn á árinu til að halda sig innan fjárheimilda. Þetta er staðreynd þrátt fyrir að innanríkisráðuneytið segist hafa stóraukið fjárheimildir til löggæslu í landinu. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi og formaður lögreglustjórafélags Íslands, segir að verulegar fjárheimildir vanti til lögreglunnar um land allt. „Stutta útgáfan er þessi að árið 2007 voru lögreglumenn 712 á Íslandi en þeir eru 629 þann 1. febrúar 2016. Þó að þingið hafi verið að auka fjárheimildir þá hefur það ekki dugað. Það vantar enn mikið upp á að við náum að minnsta kosti jafn góðri stöðu og árið 2007, þó að staðan hafi kannski ekki verið góð þá.“ Stöður fimm lögreglumanna hafa losnað í umdæmi Úlfars það sem af er ári og hann hefur ekki getað ráðið í stöðurnar. „Mér ber skylda til þess lögum samkvæmt að halda rekstrinum innan fjárheimilda.“ Í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu segir að það hafi verið forgangsmál innanríkisráðherra að efla löggæslu í landinu. Hækkun fjárveitinga frá 2013 nemi tæplega 1,9 milljörðum króna miðað við vísitölu neysluverðs 2016. „Það hefur komið innspýting en það dugar bara ekki til. Það sem hvarf úr löggæslunni hefur ekki verið bætt að fullu og það vantar á annan milljarð króna inn í löggæsluna,“ segir Úlfar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Fleiri fréttir „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Sjá meira