Grunaður um aðra nauðgun í Hrísey sama sumar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. október 2016 17:05 Eiríkur Fannar starfaði við veitingasölu í Hrísey sumarið 2015. vísir/friðrik Eiríkur Fannar Traustason, sem er í hléi frá afplánun á fimm ára dómi fyrir hrottalega nauðgun sautján ára franskrar stúlku í Hrísey sumarið 2015, er grunaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri sama sumar. RÚV greinir frá og Vísir hefur fengið fregnirnar staðfestar. Málið er á borði héraðssaksóknara en rannsókn lögreglu á málinu er lokið. Embætti héraðssaksóknara neitaði að tjá sig um málið í samtali við Vísi. Eiríkur Fannar, sem er þrítugur, hefur gengið laus undanfarnar þrjár vikur þar sem hlé var gert á afplánun hans. Fjallað var um málið á Vísi í gær. Ástæðan var sú að meðganga barnsmóður hans hafði gengið illa og var annað nýfætt barna þeirra í lífshættu um tíma. Það er nú úr lífshættu. Eiríkur starfaði í Hrísey sumarið 2015 en hin nauðgunin sem hann er sakaður um á að hafa átt sér stað í eyjunni sama sumar. Í þessu tilfelli mun brotaþolinn vera unglingsstúlka að því er fram kemur í frétt RÚV. Afar fátítt er að hlé sé gert á afplánun fanga hér á landi og ekkert kemur fram í lögum um fullnustu refsinga hve lengi slík hlé geti varið. Það mun vera metið í hverju tilfelli fyrir sig.Vissi að hún var ein í tjaldinuEiríkur Fannar hlaut fimm ára dóm fyrir nauðgun í Hæstarétti í júlí síðastliðnum, eða fyrir um fjórum mánuðum. Hæstiréttur þyngdi dóminn úr héraði þar sem hann fékk fjögur og hálft ár. Eiríkur neitaði sök í yfirheyrslum hjá lögreglu en játaði brot sitt fyrir dómi. stóð í veitingarekstri í eynni og fékk umrætt kvöld veður af því að stúlkan gisti einsömul í tjaldi á tjaldsvæðinu. Hann sagðist hafa neytt áfengis og kókaíns umrætt kvöld og farið í „blackout“. Hann sagðist ekki muna eftir að hafa farið á tjaldstæðið eða hafa átt samskipti við stúlkuna umrædda nótt, en áréttaði að hann vefengdi ekki, í ljósi DNA-rannsóknar sem sýndi að sæði hans fannst á stúlkunni, verknaðarlýsingu ákærunnar Eiríkur rauf með broti sínu skilorð fyrir brot gegn ávana- og fíkniefnalögum. Hæstiréttur taldi að hann ætti sér engar málsbætur. Refsing hans var því þyngd í fimm ára fangelsi auk þess að miskabætur til stúlkunnar voru hækkaðar úr 1,6 milljónum króna í 2,2 milljónir. Tengdar fréttir Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00 Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Þrítugur karlmaður hlaut fimm ára fangelsi fyrir nauðgun. Auk þess voru miskabætur til fórnarlambsins hækkaðar. 9. júní 2016 16:47 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Eiríkur Fannar Traustason, sem er í hléi frá afplánun á fimm ára dómi fyrir hrottalega nauðgun sautján ára franskrar stúlku í Hrísey sumarið 2015, er grunaður um að hafa nauðgað stúlku undir lögaldri sama sumar. RÚV greinir frá og Vísir hefur fengið fregnirnar staðfestar. Málið er á borði héraðssaksóknara en rannsókn lögreglu á málinu er lokið. Embætti héraðssaksóknara neitaði að tjá sig um málið í samtali við Vísi. Eiríkur Fannar, sem er þrítugur, hefur gengið laus undanfarnar þrjár vikur þar sem hlé var gert á afplánun hans. Fjallað var um málið á Vísi í gær. Ástæðan var sú að meðganga barnsmóður hans hafði gengið illa og var annað nýfætt barna þeirra í lífshættu um tíma. Það er nú úr lífshættu. Eiríkur starfaði í Hrísey sumarið 2015 en hin nauðgunin sem hann er sakaður um á að hafa átt sér stað í eyjunni sama sumar. Í þessu tilfelli mun brotaþolinn vera unglingsstúlka að því er fram kemur í frétt RÚV. Afar fátítt er að hlé sé gert á afplánun fanga hér á landi og ekkert kemur fram í lögum um fullnustu refsinga hve lengi slík hlé geti varið. Það mun vera metið í hverju tilfelli fyrir sig.Vissi að hún var ein í tjaldinuEiríkur Fannar hlaut fimm ára dóm fyrir nauðgun í Hæstarétti í júlí síðastliðnum, eða fyrir um fjórum mánuðum. Hæstiréttur þyngdi dóminn úr héraði þar sem hann fékk fjögur og hálft ár. Eiríkur neitaði sök í yfirheyrslum hjá lögreglu en játaði brot sitt fyrir dómi. stóð í veitingarekstri í eynni og fékk umrætt kvöld veður af því að stúlkan gisti einsömul í tjaldi á tjaldsvæðinu. Hann sagðist hafa neytt áfengis og kókaíns umrætt kvöld og farið í „blackout“. Hann sagðist ekki muna eftir að hafa farið á tjaldstæðið eða hafa átt samskipti við stúlkuna umrædda nótt, en áréttaði að hann vefengdi ekki, í ljósi DNA-rannsóknar sem sýndi að sæði hans fannst á stúlkunni, verknaðarlýsingu ákærunnar Eiríkur rauf með broti sínu skilorð fyrir brot gegn ávana- og fíkniefnalögum. Hæstiréttur taldi að hann ætti sér engar málsbætur. Refsing hans var því þyngd í fimm ára fangelsi auk þess að miskabætur til stúlkunnar voru hækkaðar úr 1,6 milljónum króna í 2,2 milljónir.
Tengdar fréttir Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00 Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Þrítugur karlmaður hlaut fimm ára fangelsi fyrir nauðgun. Auk þess voru miskabætur til fórnarlambsins hækkaðar. 9. júní 2016 16:47 Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Gengur laus fjórum mánuðum eftir fimm ára nauðgunardóm Eiríkur Fannar Traustason er í hléi frá afplánun á dómi sínum vegna mjög sérstakra aðstæðna hjá barnsmóður og nýfæddum börnum hans. 19. október 2016 19:00
Hæstiréttur þyngir refsingu Hríseyjarnauðgarans Þrítugur karlmaður hlaut fimm ára fangelsi fyrir nauðgun. Auk þess voru miskabætur til fórnarlambsins hækkaðar. 9. júní 2016 16:47
Fjögur og hálft ár í fangelsi fyrir nauðgun í Hrísey Dæmdur fyrir nauðgun og barnaverndarlagabrot gegn 17 ára stúlku. 16. febrúar 2016 16:54