Nemendafélag Kvennó bað nemendur afsökunar vegna gæslu á busaballi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 29. ágúst 2015 16:07 Nemendur á nýnemaballi Kvennó í vikunni voru látnir blása í áfengismæla. vísir/afp Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. Skólameistari Kvennaskólans, Ingibjörg Guðmundsdóttir segir mikið í húfi að reyna að fresta áfengisneyslu nemenda eins og hægt er og minnir á að ölvun sé aldrei leyfileg í skólanum og á viðburðum á vegum skólans. „Það er bara stranglega bannað að hafa áfengi og vímuefni um hönd eða vera undir áhrifum þeirra á lóð skólans, á öllum samkomum og ferðum á vegum skólans. Þetta eru skólareglurnar. Ég er í þessu uppeldisstarfi og við erum að reyna að vekja athygli á því að svona lífsstíll er til og við erum í heilsueflandi skóla og nú er ár lífstílsins. Þetta er ákveðinn lífsstíll sem vel er hægt að temja sér og er hollur og góður. Það er liður í því að seinka því að fólk noti svona vímuefni. Hvert ár sem að seinkar er gott, þá líka komast þau til vits og ára.“ Hér að neðan má sjá Facebook-færslu af vegg Keðjunnar þar sem framganga gæslunnar á ballinu er hörmuð.Kæru Kvenskælingar og aðrir sem komu á ballið í gærOkkur í stjórn Keðjunnar finnst hrikalega leiðinlegt hvernig...Posted by Keðjan Nemendafélag on Thursday, 27 August 2015 Tengdar fréttir Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03 Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Nemendafélag Kvennaskólans, Keðjan, bað nemendur afsökunar á gæslu á nýnemaballi á fimmtudag en nemendur grunaðir um ölvun voru látnir blása í áfengismæla. Skólameistari Kvennaskólans, Ingibjörg Guðmundsdóttir segir mikið í húfi að reyna að fresta áfengisneyslu nemenda eins og hægt er og minnir á að ölvun sé aldrei leyfileg í skólanum og á viðburðum á vegum skólans. „Það er bara stranglega bannað að hafa áfengi og vímuefni um hönd eða vera undir áhrifum þeirra á lóð skólans, á öllum samkomum og ferðum á vegum skólans. Þetta eru skólareglurnar. Ég er í þessu uppeldisstarfi og við erum að reyna að vekja athygli á því að svona lífsstíll er til og við erum í heilsueflandi skóla og nú er ár lífstílsins. Þetta er ákveðinn lífsstíll sem vel er hægt að temja sér og er hollur og góður. Það er liður í því að seinka því að fólk noti svona vímuefni. Hvert ár sem að seinkar er gott, þá líka komast þau til vits og ára.“ Hér að neðan má sjá Facebook-færslu af vegg Keðjunnar þar sem framganga gæslunnar á ballinu er hörmuð.Kæru Kvenskælingar og aðrir sem komu á ballið í gærOkkur í stjórn Keðjunnar finnst hrikalega leiðinlegt hvernig...Posted by Keðjan Nemendafélag on Thursday, 27 August 2015
Tengdar fréttir Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03 Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28. ágúst 2015 17:03
Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. 28. ágúst 2015 21:47