Festa andlit Reykjanesbæjar á filmu Guðrún Ansnes skrifar 11. maí 2015 11:00 Björgvin tekur myndirnar en segir allan hópinn standa saman að vinnslu verkefnisins. Björgvin Guðmundsson fer fyrir verkefninu „Andlit bæjarins“, sem ljósmyndaklúbburinn Ljósop í Reykjanesbæ stendur fyrir um þessar mundir. „Við byrjuðum á þessu í janúar og þá bara smátt. Fórum að mynda flott fólk, og svo fór þetta að vinda upp á sig. Áður en við vissum af vorum við farin að bjóða öllum í myndatöku,“ segir Björgvin. Til stendur að smella af tvö hundruð andlitsmyndum af Keflvíkingum, núverandi,brottfluttum og aðfluttum. „Við viljum fá myndir sem endurspegla þverskurð samfélagsins hérna suður með sjó. Við myndum þekkt andlit og óþekkt, gömul, ung og bara alla.“ Björgvin segir fólk ekki feimið við að mæta á svæðið og láta smella af sér, þvert á móti. „Nú þegar erum við komin með um það bil hundrað og áttatíu manns,“ bendir Björgvin á og segir kipp hafa komið í aðsóknina í kjölfar auglýsingar á Fésbókinni. „Þá fóru brottfluttir að sækja í sig veðrið og vildu vera með, svona gallharðir Keflvíkingar,“ segir Björgvin. Mun afraksturinn svo sýndur á Ljósanótt, einni stærstu menningarhátíð Reykjanesbæjar ár hvert. Ljósop hefur verið starfandi í bænum síðan árið 2006 og segir Björgvin nokkuð ljóst að mikil gróska eigi sér stað í Reykjanesbæ þegar kemur að ljósmyndun. „Við erum í kringum tuttugu manns sem komum saman og ræðum ljósmyndun, skiptumst á ráðum og lærum hvert af öðru. Þetta er ofsalega gaman,“ segir hann að lokum. Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Björgvin Guðmundsson fer fyrir verkefninu „Andlit bæjarins“, sem ljósmyndaklúbburinn Ljósop í Reykjanesbæ stendur fyrir um þessar mundir. „Við byrjuðum á þessu í janúar og þá bara smátt. Fórum að mynda flott fólk, og svo fór þetta að vinda upp á sig. Áður en við vissum af vorum við farin að bjóða öllum í myndatöku,“ segir Björgvin. Til stendur að smella af tvö hundruð andlitsmyndum af Keflvíkingum, núverandi,brottfluttum og aðfluttum. „Við viljum fá myndir sem endurspegla þverskurð samfélagsins hérna suður með sjó. Við myndum þekkt andlit og óþekkt, gömul, ung og bara alla.“ Björgvin segir fólk ekki feimið við að mæta á svæðið og láta smella af sér, þvert á móti. „Nú þegar erum við komin með um það bil hundrað og áttatíu manns,“ bendir Björgvin á og segir kipp hafa komið í aðsóknina í kjölfar auglýsingar á Fésbókinni. „Þá fóru brottfluttir að sækja í sig veðrið og vildu vera með, svona gallharðir Keflvíkingar,“ segir Björgvin. Mun afraksturinn svo sýndur á Ljósanótt, einni stærstu menningarhátíð Reykjanesbæjar ár hvert. Ljósop hefur verið starfandi í bænum síðan árið 2006 og segir Björgvin nokkuð ljóst að mikil gróska eigi sér stað í Reykjanesbæ þegar kemur að ljósmyndun. „Við erum í kringum tuttugu manns sem komum saman og ræðum ljósmyndun, skiptumst á ráðum og lærum hvert af öðru. Þetta er ofsalega gaman,“ segir hann að lokum.
Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira