Höfuðborgarbúar þurfa að grafa upp sköfuna Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2015 07:18 Þurrt verður í dag og bjart þannig að það gæti einnig þurft að skafa í fyrramálið. Vísir/E.Ól. „Eftir því sem ég best veit þá er þetta í fyrsta sinn í haust sem höfuðborgarbúar þurfa að skafa af bílunum sínum,“ segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstöfunni, í samtali við Vísi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem voru snemma á ferð í morgun þurftu margir að skafa af bílum sínum á leið sinni til vinnu. Haraldur segir að það hafi rignt dálítið seinnipartinn í gær og svo hafi verið léttskýjað í nótt. „Þá fraus á jörðinni. Það var ekki frost í mælahæð, það er í tveggja metra hæð, en eins og gerist í svona bjartviðri þá fraus á bílum og á jörðinni.“Þannig að höfuðborgarbúar þurfa að fara að grafa upp sköfurnar?„Já, svona seint í september er það bara eðlilegt. Það eru þessar aðstæður að þegar það er léttskýjað á nóttunni þá verður svona kalt,“ segir Haraldur.En hvernig líta næstu nætur út?„Nú verður þurrt í dag og bjart þannig að það gæti þurft að skafa í fyrramálið þó að minni líkur séu á því. Svo er spáð rigningu seint á morgun, þá mildara loft, þannig að næstu nætur þar á eftir þá ættu menn að geta hvílt sköfuna.“ Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
„Eftir því sem ég best veit þá er þetta í fyrsta sinn í haust sem höfuðborgarbúar þurfa að skafa af bílunum sínum,“ segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstöfunni, í samtali við Vísi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem voru snemma á ferð í morgun þurftu margir að skafa af bílum sínum á leið sinni til vinnu. Haraldur segir að það hafi rignt dálítið seinnipartinn í gær og svo hafi verið léttskýjað í nótt. „Þá fraus á jörðinni. Það var ekki frost í mælahæð, það er í tveggja metra hæð, en eins og gerist í svona bjartviðri þá fraus á bílum og á jörðinni.“Þannig að höfuðborgarbúar þurfa að fara að grafa upp sköfurnar?„Já, svona seint í september er það bara eðlilegt. Það eru þessar aðstæður að þegar það er léttskýjað á nóttunni þá verður svona kalt,“ segir Haraldur.En hvernig líta næstu nætur út?„Nú verður þurrt í dag og bjart þannig að það gæti þurft að skafa í fyrramálið þó að minni líkur séu á því. Svo er spáð rigningu seint á morgun, þá mildara loft, þannig að næstu nætur þar á eftir þá ættu menn að geta hvílt sköfuna.“
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira