Hvassahraun afleitt flugvallarstæði Linda Blöndal skrifar 12. apríl 2015 19:30 Ómar segir fullreynt með hugmynd um flugvöll í Hvassahrauni Flugvöllur í Hvassahrauni er áratuga gömul hugmynd og hefur verið sannreynt að hún er ómöguleg, segir Ómar Ragnarsson en bygging nýs flugvarllar þar er nú til ítarlegrar skoðunar. Ómar Ragnarsson sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að að fyrir fimmtíu árum hafi verið rætt um flugvöll í hrauninu en hugmyndin verið felld. Fjallgarður veldur ómögulegu veðurskilyrðumStöðvar tvö sagði frá því í gær að tillögur um nýjan flugvöll væru nú til ítarlegrar skoðunar hjá sáttanefnd flugvallarmálsins, eða Rögnunefndinni sem gæti nýst bæði innanlandsflugi og sem millilandaflugvöllur. Völlurinn yrði sex til átta kílómetrar frá útjaðri Hafnarfjarðar. Ómar sem er yfirlýstur stuðningsmaður þess að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri segir að tvennt aðallega gera flugvöll ómögulegan í hrauninu. „Annars vegar er það ókyrrðin. Menn hafa prófað að fljúga þarna yfir en urðu bara veikir og fundu að þeir gátu ekki flogið þarna", sagði Ómar. „Það er ókyrrasta vindáttin hér, austanáttin og algengasta stormvindáttin yfirleitt. Það er fjallgarður suðaustur af hrauninu sem er 30 kílómetra langur og er eins og veggur og nær í sex til sjö hundruð metra hæð, þótt fólk taki ekki eftir því. Þessi fjallgarður gerir svo mikla ókyrrð að þetta er alveg afleitt flugvallarstæði. Það var verið að reyna að vekja upp þ ennan draug fyrir fimmtíu árum og hann drapst og nú á að reyna að vekja hann upp aftur og láta hann drepast aftur", segir Ómar. Fjallgarðinn segir Ómar mynda hina miklu veðurfarslegu hindrun fyrir flug þarna um. „Ég er búinn að upplifa það svo oft í fluginu að vindurinn stígur upp af fjalggarðinum, fer svo fram af brúninni og skellur þá niður eins og foss. Vilja menn áfram ófremdarástand?Rögnunefndin lætur nú meta veðurfarslega og jarðfræðilega núna fyrir þessa staðsetningu. Ómar segir slíkt taka langan tíma. „Þá tekur það einhver ár. Venjulega gera menn ekki veðurfarsathuganir nema það taki nokkur ár. Og ætla menn ekki að leysa þetta núna? Vilja menn ennþá hafa þetta ófremdarástand sem er", spyr Ómar. Ómar fullyrðir að flugleiðir innanlands myndu lengjast og bendir einnig á að miðja höfuðborgarinnar sé í dag í Fossvoginum. Lengdin til flugvallar í hrauninu yrði því mun lengri frá miðpunkti borgarinnar en er nú til flugvallarins í Vatnsmýri. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Flugvöllur í Hvassahrauni er áratuga gömul hugmynd og hefur verið sannreynt að hún er ómöguleg, segir Ómar Ragnarsson en bygging nýs flugvarllar þar er nú til ítarlegrar skoðunar. Ómar Ragnarsson sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að að fyrir fimmtíu árum hafi verið rætt um flugvöll í hrauninu en hugmyndin verið felld. Fjallgarður veldur ómögulegu veðurskilyrðumStöðvar tvö sagði frá því í gær að tillögur um nýjan flugvöll væru nú til ítarlegrar skoðunar hjá sáttanefnd flugvallarmálsins, eða Rögnunefndinni sem gæti nýst bæði innanlandsflugi og sem millilandaflugvöllur. Völlurinn yrði sex til átta kílómetrar frá útjaðri Hafnarfjarðar. Ómar sem er yfirlýstur stuðningsmaður þess að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri segir að tvennt aðallega gera flugvöll ómögulegan í hrauninu. „Annars vegar er það ókyrrðin. Menn hafa prófað að fljúga þarna yfir en urðu bara veikir og fundu að þeir gátu ekki flogið þarna", sagði Ómar. „Það er ókyrrasta vindáttin hér, austanáttin og algengasta stormvindáttin yfirleitt. Það er fjallgarður suðaustur af hrauninu sem er 30 kílómetra langur og er eins og veggur og nær í sex til sjö hundruð metra hæð, þótt fólk taki ekki eftir því. Þessi fjallgarður gerir svo mikla ókyrrð að þetta er alveg afleitt flugvallarstæði. Það var verið að reyna að vekja upp þ ennan draug fyrir fimmtíu árum og hann drapst og nú á að reyna að vekja hann upp aftur og láta hann drepast aftur", segir Ómar. Fjallgarðinn segir Ómar mynda hina miklu veðurfarslegu hindrun fyrir flug þarna um. „Ég er búinn að upplifa það svo oft í fluginu að vindurinn stígur upp af fjalggarðinum, fer svo fram af brúninni og skellur þá niður eins og foss. Vilja menn áfram ófremdarástand?Rögnunefndin lætur nú meta veðurfarslega og jarðfræðilega núna fyrir þessa staðsetningu. Ómar segir slíkt taka langan tíma. „Þá tekur það einhver ár. Venjulega gera menn ekki veðurfarsathuganir nema það taki nokkur ár. Og ætla menn ekki að leysa þetta núna? Vilja menn ennþá hafa þetta ófremdarástand sem er", spyr Ómar. Ómar fullyrðir að flugleiðir innanlands myndu lengjast og bendir einnig á að miðja höfuðborgarinnar sé í dag í Fossvoginum. Lengdin til flugvallar í hrauninu yrði því mun lengri frá miðpunkti borgarinnar en er nú til flugvallarins í Vatnsmýri.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira