Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 20:41 Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gerði sjávarútveg að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. „Við munum ekki ná neinum árangri með því að kollvarpa núverandi kerfi í heild sinni. Það verður gert í litlum og markvissum skrefum eins og gert var ráð fyrir í makrílfrumvarpinu sem lagt var fram á þessu þingi. Það náðist ekki saman um það þó að þar hafi verið mætt öllum kröfum.“ Þetta sagði Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hún sagði það umhugsunarvert að flokkar geti ekki stutt frumvörp þar sem mætt er öllum kröfum þeirra. Þórunn gerði íslenskan sjávarútveg að umræðuefni í ræðu sinni eins og sjá má hér að ofan. Hún sagði íslenskan sjávarútveg þann eina innan OECD landanna sem ekki er ríkisstyrktur og mikilvægt að sjávarútveginum vegni vel. „Það er einfaldlega ekki nóg að eiga skip til að búa til verðmæti, það þarf að kunna að veiða fiskinn, verka fiskinn og selja fiskinn,“ sagði Þórunn. Hún sagði sjávarútveg ná allt frá veiðum til markaðssetningar. Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti „óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag. Slík afstaða er ábyrgðarlaus og ekki til þess fallin að auka virðingu Alþingis.“ Alþingi Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
„Við munum ekki ná neinum árangri með því að kollvarpa núverandi kerfi í heild sinni. Það verður gert í litlum og markvissum skrefum eins og gert var ráð fyrir í makrílfrumvarpinu sem lagt var fram á þessu þingi. Það náðist ekki saman um það þó að þar hafi verið mætt öllum kröfum.“ Þetta sagði Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í ræðu sinni á Eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hún sagði það umhugsunarvert að flokkar geti ekki stutt frumvörp þar sem mætt er öllum kröfum þeirra. Þórunn gerði íslenskan sjávarútveg að umræðuefni í ræðu sinni eins og sjá má hér að ofan. Hún sagði íslenskan sjávarútveg þann eina innan OECD landanna sem ekki er ríkisstyrktur og mikilvægt að sjávarútveginum vegni vel. „Það er einfaldlega ekki nóg að eiga skip til að búa til verðmæti, það þarf að kunna að veiða fiskinn, verka fiskinn og selja fiskinn,“ sagði Þórunn. Hún sagði sjávarútveg ná allt frá veiðum til markaðssetningar. Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti „óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag. Slík afstaða er ábyrgðarlaus og ekki til þess fallin að auka virðingu Alþingis.“
Alþingi Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira