Tjölduðu í 30 gráðu frosti: „Eins og að draga sleða í sykri“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2015 21:29 Einar Torfi Finnsson og John Bigham í leiðangri á Gunnbjörnsfjall, hæsta fjall Grænlands. Mynd/Íslenskir fjallaleiðsögumenn Reikna er með því að leiðangri Einars Torfa Finnssonar, leiðsögumanns og eins eigenda Íslenskra fjallaleiðsögumanna, á Suðurpólinn ljúki síðdegis á morgun. Einar Torfi fer fyrir fjögurra manna hópi sem verið hefur á göngu frá því síðari hluta nóvember.Á bloggsíðu sem hópurinn heldur úti kemur fram að gærdagurinn hafi verið sérstaklega kaldur. „Grímurnar okkar frusu fastar við andlitið en venjulega og við fundum á höndum okkar hve kalt var,“ segir Einar á bloggsíðunni. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður hafi þeir náð að ferðast rúma 22 kílómetra en dagurinn hafi verið einn sá erfiðasti á tveggja mánaða ferðalagi.Sjá einnig:Grét og hló þegar hún kom á SuðurpólinnSjálfsmynd af Einari í tjaldinu á göngunni.Mynd/Bloggsíða hópsins„Þegar við tjölduðum var 30 gráðu frost og tíu hnúta vindur (um 5 m/s). Aðstæður tl að skíða voru hrikalegar. Þetta var eins og að draga sleða í sykri,“ segir Einar Torfi. Hann hefur verið leiðsögumaður frá 1984. Heildarleiðin á Suðurpólinn er alls 1130 kílómetrar með 2.835 metra hækkun. Einar Torfi er leiðsögumaður í hópnum en nýsjálensk ferðaskrifstofa skipulagði leiðangurinn og falaðist eftir þjónustu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. „Það var leitað til okkar vegna þeirrar reynslu sem við höfum. Íslenskir fjallaleiðsögumenn hafa lengi boðið upp á gönguskíðaleiðangra yfir Sprengisand og Vatnajökul og yfir Grænlandsjökul. Við erum núna að bjóða sjálfir upp á leiðangra á Norður- og Suðurpólinn, bæði síðustu gráðuna og alla leið,“ sagði Björgvin Hilmarsson, leiðsögumaður og umsjónarmaður leiðangra, í viðtali við Fréttablaðið á Þorkláksmessu. Tengdar fréttir Íslenskt jeppafyrirtæki á heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn Jeppafyrirtækið Arctic Trucks hefur slegið heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn á sem skemmstum tíma. Meðalhraðinn var engu að síður 21 kílómetra hraði á klukkustund. 15. október 2011 18:46 100 ára gamalt viskí finnst á Suðurpólnum Vískíflöskur sem tilheyrðu landkönnuðinum Ernest Shackleton hafa fundist á Suðurpólnum þar sem þær hafa verið „geymdar á ís“ í rúma öld. Hópur sem vissi af flöskunum sem skildar voru eftir grafnar undir kofa sem Shackleton hafði komið sér upp hefur nú náð í þær. Magnið kom þeim hinsvegar á óvart því fyrirfram var talið að um örfáar flöskur væri að ræða. Þegar hópurinn gróf undir gólfi kofans komu hinsvegar í ljós fimm kassar af vískíi og tveir af brandí. 5. febrúar 2010 20:30 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Sjá meira
Reikna er með því að leiðangri Einars Torfa Finnssonar, leiðsögumanns og eins eigenda Íslenskra fjallaleiðsögumanna, á Suðurpólinn ljúki síðdegis á morgun. Einar Torfi fer fyrir fjögurra manna hópi sem verið hefur á göngu frá því síðari hluta nóvember.Á bloggsíðu sem hópurinn heldur úti kemur fram að gærdagurinn hafi verið sérstaklega kaldur. „Grímurnar okkar frusu fastar við andlitið en venjulega og við fundum á höndum okkar hve kalt var,“ segir Einar á bloggsíðunni. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður hafi þeir náð að ferðast rúma 22 kílómetra en dagurinn hafi verið einn sá erfiðasti á tveggja mánaða ferðalagi.Sjá einnig:Grét og hló þegar hún kom á SuðurpólinnSjálfsmynd af Einari í tjaldinu á göngunni.Mynd/Bloggsíða hópsins„Þegar við tjölduðum var 30 gráðu frost og tíu hnúta vindur (um 5 m/s). Aðstæður tl að skíða voru hrikalegar. Þetta var eins og að draga sleða í sykri,“ segir Einar Torfi. Hann hefur verið leiðsögumaður frá 1984. Heildarleiðin á Suðurpólinn er alls 1130 kílómetrar með 2.835 metra hækkun. Einar Torfi er leiðsögumaður í hópnum en nýsjálensk ferðaskrifstofa skipulagði leiðangurinn og falaðist eftir þjónustu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. „Það var leitað til okkar vegna þeirrar reynslu sem við höfum. Íslenskir fjallaleiðsögumenn hafa lengi boðið upp á gönguskíðaleiðangra yfir Sprengisand og Vatnajökul og yfir Grænlandsjökul. Við erum núna að bjóða sjálfir upp á leiðangra á Norður- og Suðurpólinn, bæði síðustu gráðuna og alla leið,“ sagði Björgvin Hilmarsson, leiðsögumaður og umsjónarmaður leiðangra, í viðtali við Fréttablaðið á Þorkláksmessu.
Tengdar fréttir Íslenskt jeppafyrirtæki á heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn Jeppafyrirtækið Arctic Trucks hefur slegið heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn á sem skemmstum tíma. Meðalhraðinn var engu að síður 21 kílómetra hraði á klukkustund. 15. október 2011 18:46 100 ára gamalt viskí finnst á Suðurpólnum Vískíflöskur sem tilheyrðu landkönnuðinum Ernest Shackleton hafa fundist á Suðurpólnum þar sem þær hafa verið „geymdar á ís“ í rúma öld. Hópur sem vissi af flöskunum sem skildar voru eftir grafnar undir kofa sem Shackleton hafði komið sér upp hefur nú náð í þær. Magnið kom þeim hinsvegar á óvart því fyrirfram var talið að um örfáar flöskur væri að ræða. Þegar hópurinn gróf undir gólfi kofans komu hinsvegar í ljós fimm kassar af vískíi og tveir af brandí. 5. febrúar 2010 20:30 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Sjá meira
Íslenskt jeppafyrirtæki á heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn Jeppafyrirtækið Arctic Trucks hefur slegið heimsmet í að fara yfir Suðurpólinn á sem skemmstum tíma. Meðalhraðinn var engu að síður 21 kílómetra hraði á klukkustund. 15. október 2011 18:46
100 ára gamalt viskí finnst á Suðurpólnum Vískíflöskur sem tilheyrðu landkönnuðinum Ernest Shackleton hafa fundist á Suðurpólnum þar sem þær hafa verið „geymdar á ís“ í rúma öld. Hópur sem vissi af flöskunum sem skildar voru eftir grafnar undir kofa sem Shackleton hafði komið sér upp hefur nú náð í þær. Magnið kom þeim hinsvegar á óvart því fyrirfram var talið að um örfáar flöskur væri að ræða. Þegar hópurinn gróf undir gólfi kofans komu hinsvegar í ljós fimm kassar af vískíi og tveir af brandí. 5. febrúar 2010 20:30
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent