Segir dómskerfið hafa brugðist sér Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2015 22:25 Ásta fór út með börnin í síðustu viku. vísir/vilhelm „Lögfræðingurinn minn hefur giskað að á að forsjádeilan taki sex mánuði. Ég veit ekki hversu langan dvalartíma ég fæ í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir í þættinum Eyjan á Stöð 2 en hún fór með börn sín tvö af landi brott á fimmtudaginn. Ástu var gert að afhenda barnsföður sínum börnin eftir að Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjaness sem hafði úrskurðað að það myndi stefna andlegri heilsu barnanna í hættu að taka þau úr umsjá móður þeirra. Hún fór með börn sín tvö af landi brott á fimmtudaginn. „Þetta er rosalega mikil óvissa og ég veit ekkert hvað mun gerast.“ Börn Ástu eru bæði með þroskafrávik. Dóttir hennar sem er fjögurra ára er langt á eftir jafnöldrum sínum í málþroska og tveggja ára sonur hennar er einhverfur.vísir/vilhelm„Það hefur verið alveg frábært hvað við höfum fengið mikla hjálp hér á landi og Kópavogsbær hefur staðið sig einstaklega vel. Börnin komust strax inn á leikskóla og hafa fengið séraðstoða vegna þroskafrávika.“ Ásta hefur ekki stundað launaða vinnu síðan hún kom til Íslands þar sem hún þjáist af miklum kvíða, auk þess sem mikið umstang fylgir börnunum. Hún er því ekki í stakk búin til að takast á við þann gríðarlega kostnað sem málaferlunum fylgja. „Ég má ekki vinna fyrir mér út í Bandaríkjunum og hef ekki fundið mér vinnu síðan ég kom hingað til Íslands. Ég á engan pening og hef ekki efni neinu í raun og veru. Þetta ferli getur kostað margar milljónir. Mér finnst eins og dómskerfið hafi brugðist mér, ég kem til Íslands og er að höfða til þess að hægt sé að vernda réttindi mín og barna minna, en síðan er mér bara snúið aftur til baka í alveg ómögulegar aðstæður.“ Ásta segir að hún sé í raun heimilislaus, hún geti ekki verið á Íslandi og má ekki vera í Bandaríkjunum. Faðir Ástu fór utan með henni og barnabörnum sínum til að verða henni innan handar þar til dómstólar vestanhafs hafa tekið málið fyrir. Tengdar fréttir Neydd með börnin úr öryggi á Íslandi í óvissu vestan hafs Ásta Gunnlaugsdóttir fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hún þarf að afhenda börnin sín tvö föður þeirra sem hlaut dóm fyrir stórfellda vörslu barnakláms. Ásta veit ekki hvað tekur við og óttast um öryggi barnanna. 14. janúar 2015 07:00 Ásta flaug með börnin utan í gær Ásta Gunnlaugsdóttir fór með börn sín tvö af landi brott í gær. 15. janúar 2015 07:00 Ásta safnar fyrir lögfræðikostnaði í Bandaríkjunum „Ég þarf að heyja þessa forræðisdeilu úti í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir sem mætti í viðtal í Bítíð í morgun. 14. nóvember 2014 11:00 Berst áfram fyrir börnin "Ég er að reyna að komast frá þessum manni og ég ætla ekkert bara að gefast upp,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir, sem var í gær gert af Hæstarétti að afhenda börn sín tvö föður þeirra í Bandaríkjum. 29. október 2014 07:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
„Lögfræðingurinn minn hefur giskað að á að forsjádeilan taki sex mánuði. Ég veit ekki hversu langan dvalartíma ég fæ í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir í þættinum Eyjan á Stöð 2 en hún fór með börn sín tvö af landi brott á fimmtudaginn. Ástu var gert að afhenda barnsföður sínum börnin eftir að Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjaness sem hafði úrskurðað að það myndi stefna andlegri heilsu barnanna í hættu að taka þau úr umsjá móður þeirra. Hún fór með börn sín tvö af landi brott á fimmtudaginn. „Þetta er rosalega mikil óvissa og ég veit ekkert hvað mun gerast.“ Börn Ástu eru bæði með þroskafrávik. Dóttir hennar sem er fjögurra ára er langt á eftir jafnöldrum sínum í málþroska og tveggja ára sonur hennar er einhverfur.vísir/vilhelm„Það hefur verið alveg frábært hvað við höfum fengið mikla hjálp hér á landi og Kópavogsbær hefur staðið sig einstaklega vel. Börnin komust strax inn á leikskóla og hafa fengið séraðstoða vegna þroskafrávika.“ Ásta hefur ekki stundað launaða vinnu síðan hún kom til Íslands þar sem hún þjáist af miklum kvíða, auk þess sem mikið umstang fylgir börnunum. Hún er því ekki í stakk búin til að takast á við þann gríðarlega kostnað sem málaferlunum fylgja. „Ég má ekki vinna fyrir mér út í Bandaríkjunum og hef ekki fundið mér vinnu síðan ég kom hingað til Íslands. Ég á engan pening og hef ekki efni neinu í raun og veru. Þetta ferli getur kostað margar milljónir. Mér finnst eins og dómskerfið hafi brugðist mér, ég kem til Íslands og er að höfða til þess að hægt sé að vernda réttindi mín og barna minna, en síðan er mér bara snúið aftur til baka í alveg ómögulegar aðstæður.“ Ásta segir að hún sé í raun heimilislaus, hún geti ekki verið á Íslandi og má ekki vera í Bandaríkjunum. Faðir Ástu fór utan með henni og barnabörnum sínum til að verða henni innan handar þar til dómstólar vestanhafs hafa tekið málið fyrir.
Tengdar fréttir Neydd með börnin úr öryggi á Íslandi í óvissu vestan hafs Ásta Gunnlaugsdóttir fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hún þarf að afhenda börnin sín tvö föður þeirra sem hlaut dóm fyrir stórfellda vörslu barnakláms. Ásta veit ekki hvað tekur við og óttast um öryggi barnanna. 14. janúar 2015 07:00 Ásta flaug með börnin utan í gær Ásta Gunnlaugsdóttir fór með börn sín tvö af landi brott í gær. 15. janúar 2015 07:00 Ásta safnar fyrir lögfræðikostnaði í Bandaríkjunum „Ég þarf að heyja þessa forræðisdeilu úti í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir sem mætti í viðtal í Bítíð í morgun. 14. nóvember 2014 11:00 Berst áfram fyrir börnin "Ég er að reyna að komast frá þessum manni og ég ætla ekkert bara að gefast upp,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir, sem var í gær gert af Hæstarétti að afhenda börn sín tvö föður þeirra í Bandaríkjum. 29. október 2014 07:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Neydd með börnin úr öryggi á Íslandi í óvissu vestan hafs Ásta Gunnlaugsdóttir fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hún þarf að afhenda börnin sín tvö föður þeirra sem hlaut dóm fyrir stórfellda vörslu barnakláms. Ásta veit ekki hvað tekur við og óttast um öryggi barnanna. 14. janúar 2015 07:00
Ásta flaug með börnin utan í gær Ásta Gunnlaugsdóttir fór með börn sín tvö af landi brott í gær. 15. janúar 2015 07:00
Ásta safnar fyrir lögfræðikostnaði í Bandaríkjunum „Ég þarf að heyja þessa forræðisdeilu úti í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir sem mætti í viðtal í Bítíð í morgun. 14. nóvember 2014 11:00
Berst áfram fyrir börnin "Ég er að reyna að komast frá þessum manni og ég ætla ekkert bara að gefast upp,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir, sem var í gær gert af Hæstarétti að afhenda börn sín tvö föður þeirra í Bandaríkjum. 29. október 2014 07:00