Heppin að ekki komu upp alvarlegri atvik Heimir Már Pétursson skrifar 6. febrúar 2015 19:49 Félagsmálaráðherra segir að þakka megi fyrir að ekki hafi alvarlegri atvik komið upp í ferðaþjónustu fatlaðra, miðað við þann fjölda mistaka sem tilkynnt hafi verið til ráðuneytisins. Hún muni fylgjast vel með störfum nýskipaðrar neyðarstjórnar á höfuðborgarsvæðinu og hugsanlega þurfi að setja lög til að efla eftirlit með þjónustu sem þessari. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu þessara mála og fékk borgarstjórann í Reykjavík, bæjarstjórann í Hafnarfirði og fulltrúa Þroskahjálpar á fund sinn í dag til að ræða þessi mál. „Við höfum haft áhyggjur af stöðunni um hríð. Við höfum fengið fjölmargar ábendingar í gegnum réttindagæsluna um að hlutirnir hafi einfaldlega ekki verið í lagi,“ segir Eygló. Á fundi ráðherra með borgarstjóra í dag fór hann yfir þær áætlanir sem sveitarfélögin fimm sem standa að Strætó samþykktu í gær með stofnun neyðarstjórnar fyrir þjónustuna við fatlaða. Hún hefur einnig farið yfir málin með velferðanefnd Alþingis, formanni þroskahjálpar og síðdegis kom Haraldur Líndal bæjarstjóri í Hafnarfirði á fund ráðherra. Eygló ætlar síðan að hitta oddvita hinna sveitarfélaganna eftir helgi og fylgjast náið með þróun mála. „Ég held að þarna séu menn að horfast í augu við það hversu alvarleg staðan er. Það lýsir sér náttúrlega í því að hér er búið að skipa neyðarstjórn og menn eru að grípa til aðgerða. Við munum fylgjast með þessum aðgerðum og munum senda formlegt erindi með þeim ábendingum sem við höfum fengið. Óska eftir skriflegum svörum og óskum eftir því að við séum reglulega upplýst um hvernig gengur að koma á þessum umbótum,“ segir félagsmálaráðherra. Eygló segir þau mistök sem gerð hafi verið að undanförnu, þegar til stóð að bæta þjónustuna, hafi verið alvarleg. „Ég held að við getum verið þakklát fyrir það að ekki skuli ekki hafa komið upp ennþá alvarlegri atvik. Þau hafa verið nógu alvarleg og nú þurfum við að vinna í því saman að tryggja að þetta gerist ekki aftur,“ segir Eygló. Þá fylgist ráðuneytið með þessum málum utan höfuðborgarsvæðisins þar sem telji að víða megi bæta úr þótt sveitarstjórnarmenn reyni stöðugt að gera betur. „Hvað snýr að okkur hér í ráðuneytinu, að þá munum við fara yfir það sem er að gerast og síðan skoða í framhaldinu hvort nauðsynlegt sé að grípa þá til einhverra lagabreytinga til að tryggja að eftirlit með hlutunum sé með betri hætti en hefur verið," segir Eygló Harðardóttir. Tengdar fréttir Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04 Saka bílstjórann um vítavert gáleysi Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands harma þann alvarlega atburð sem átti sér stað í gær hjá Akstursþjónustu Strætó b.s. 5. febrúar 2015 11:04 Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. 5. febrúar 2015 11:04 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira
Félagsmálaráðherra segir að þakka megi fyrir að ekki hafi alvarlegri atvik komið upp í ferðaþjónustu fatlaðra, miðað við þann fjölda mistaka sem tilkynnt hafi verið til ráðuneytisins. Hún muni fylgjast vel með störfum nýskipaðrar neyðarstjórnar á höfuðborgarsvæðinu og hugsanlega þurfi að setja lög til að efla eftirlit með þjónustu sem þessari. Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu þessara mála og fékk borgarstjórann í Reykjavík, bæjarstjórann í Hafnarfirði og fulltrúa Þroskahjálpar á fund sinn í dag til að ræða þessi mál. „Við höfum haft áhyggjur af stöðunni um hríð. Við höfum fengið fjölmargar ábendingar í gegnum réttindagæsluna um að hlutirnir hafi einfaldlega ekki verið í lagi,“ segir Eygló. Á fundi ráðherra með borgarstjóra í dag fór hann yfir þær áætlanir sem sveitarfélögin fimm sem standa að Strætó samþykktu í gær með stofnun neyðarstjórnar fyrir þjónustuna við fatlaða. Hún hefur einnig farið yfir málin með velferðanefnd Alþingis, formanni þroskahjálpar og síðdegis kom Haraldur Líndal bæjarstjóri í Hafnarfirði á fund ráðherra. Eygló ætlar síðan að hitta oddvita hinna sveitarfélaganna eftir helgi og fylgjast náið með þróun mála. „Ég held að þarna séu menn að horfast í augu við það hversu alvarleg staðan er. Það lýsir sér náttúrlega í því að hér er búið að skipa neyðarstjórn og menn eru að grípa til aðgerða. Við munum fylgjast með þessum aðgerðum og munum senda formlegt erindi með þeim ábendingum sem við höfum fengið. Óska eftir skriflegum svörum og óskum eftir því að við séum reglulega upplýst um hvernig gengur að koma á þessum umbótum,“ segir félagsmálaráðherra. Eygló segir þau mistök sem gerð hafi verið að undanförnu, þegar til stóð að bæta þjónustuna, hafi verið alvarleg. „Ég held að við getum verið þakklát fyrir það að ekki skuli ekki hafa komið upp ennþá alvarlegri atvik. Þau hafa verið nógu alvarleg og nú þurfum við að vinna í því saman að tryggja að þetta gerist ekki aftur,“ segir Eygló. Þá fylgist ráðuneytið með þessum málum utan höfuðborgarsvæðisins þar sem telji að víða megi bæta úr þótt sveitarstjórnarmenn reyni stöðugt að gera betur. „Hvað snýr að okkur hér í ráðuneytinu, að þá munum við fara yfir það sem er að gerast og síðan skoða í framhaldinu hvort nauðsynlegt sé að grípa þá til einhverra lagabreytinga til að tryggja að eftirlit með hlutunum sé með betri hætti en hefur verið," segir Eygló Harðardóttir.
Tengdar fréttir Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04 Saka bílstjórann um vítavert gáleysi Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands harma þann alvarlega atburð sem átti sér stað í gær hjá Akstursþjónustu Strætó b.s. 5. febrúar 2015 11:04 Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. 5. febrúar 2015 11:04 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira
Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04
Saka bílstjórann um vítavert gáleysi Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands harma þann alvarlega atburð sem átti sér stað í gær hjá Akstursþjónustu Strætó b.s. 5. febrúar 2015 11:04
Ökumaðurinn ekki yfirheyrður: Verður rætt við hann síðar í dag til að skýra atburðarásina Málið er til skoðunar hjá lögreglu og litið alvarlegum augum. 5. febrúar 2015 11:04