Sigmar hættir í Kastljósinu Jakob Bjarnar skrifar 6. júlí 2015 14:38 Sigmar Guðmundsson: Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Fyrir liggur að Kastljós RÚV verður með talsvert breyttu sniði þegar þátturinn kemur úr sumarfríi. Sigmar Guðmundsson mun hætta í þættinum en hann hefur verið ritstjóri þar undanfarin árin.Djöflaeyjan tengd KastljósinuRakel Þorbergsdóttir fréttastjóri, en Kastljós heyrir undir fréttasvið Ríkisútvarpsins, segir ótímabært að greina frá því nákvæmlega í hverju breytingarnar felist, einfaldlega vegna þess að það liggur ekki fyrir. Heimildir Vísis herma að hugmyndir séu uppi um að tengja þáttinn nánar við menningarþáttinn Djöflaeyjuna, þó ekki með beinum hætti heldur að það komi innslög þaðan inn í Kastljósið og svo eftir þáttinn. Djöflaeyjan myndi þá leggjast af í núverandi mynd.Vill vinna í bata sínum„Það er rétt. Ég ætla ekki að vera ritstjóri næsta vetur. Það hentar mér ekki. Eins og menn vita fór ég í meðferð og er að taka á mínum málm. Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Um þetta erum við, ég og yfirmenn mínir, algjörlega sammála. Ég hef óskað eftir þægilegri innivinnu á skrifstofutíma,“ segir Sigmar og hlær.Ekki fjölskylduvænt starf Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá Sigmari, hann verður í Útsvarinu auk þess að sinna öðrum verkefnum innan RÚV sem ekki er tímabært að greina frá hver eru. „Ég hef verið þarna í 13 ár í Kastljósinu og fínt að fá hvíld frá því.“ Þá er ekki frágengið hver tekur við af Sigmari sem ritstjóri Kastljóss. „Ég held að það liggi ekki fyrir en ég tel eðlilegast að það sé Þóra Arnórsdóttir, en ég hef ekki hugmynd um að hvort hún hafi áhuga á því. Því þetta starf er langt því frá að vera fjölskylduvænt.“ Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Fyrir liggur að Kastljós RÚV verður með talsvert breyttu sniði þegar þátturinn kemur úr sumarfríi. Sigmar Guðmundsson mun hætta í þættinum en hann hefur verið ritstjóri þar undanfarin árin.Djöflaeyjan tengd KastljósinuRakel Þorbergsdóttir fréttastjóri, en Kastljós heyrir undir fréttasvið Ríkisútvarpsins, segir ótímabært að greina frá því nákvæmlega í hverju breytingarnar felist, einfaldlega vegna þess að það liggur ekki fyrir. Heimildir Vísis herma að hugmyndir séu uppi um að tengja þáttinn nánar við menningarþáttinn Djöflaeyjuna, þó ekki með beinum hætti heldur að það komi innslög þaðan inn í Kastljósið og svo eftir þáttinn. Djöflaeyjan myndi þá leggjast af í núverandi mynd.Vill vinna í bata sínum„Það er rétt. Ég ætla ekki að vera ritstjóri næsta vetur. Það hentar mér ekki. Eins og menn vita fór ég í meðferð og er að taka á mínum málm. Stressið og álagið og þessir löngu vinnudagar henta mér engan veginn meðan ég sinni batanum og fjölskyldunni. Um þetta erum við, ég og yfirmenn mínir, algjörlega sammála. Ég hef óskað eftir þægilegri innivinnu á skrifstofutíma,“ segir Sigmar og hlær.Ekki fjölskylduvænt starf Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá Sigmari, hann verður í Útsvarinu auk þess að sinna öðrum verkefnum innan RÚV sem ekki er tímabært að greina frá hver eru. „Ég hef verið þarna í 13 ár í Kastljósinu og fínt að fá hvíld frá því.“ Þá er ekki frágengið hver tekur við af Sigmari sem ritstjóri Kastljóss. „Ég held að það liggi ekki fyrir en ég tel eðlilegast að það sé Þóra Arnórsdóttir, en ég hef ekki hugmynd um að hvort hún hafi áhuga á því. Því þetta starf er langt því frá að vera fjölskylduvænt.“
Tengdar fréttir Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20. maí 2015 14:52