Pamela Anderson biður Pútin um að stöðva Kristján Loftsson Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2015 22:36 vísir/getty Leikkonan Pamela Anderson hefur sent Vladimír Pútín Rússlandsforseta persónulega beiðni þar sem hún fer fram á að Rússar beiti sér fyrir því að stöðva för skipsins Winter Bay sem hyggst sigla Norðurslóðaleiðina til Japans. Winter Bay flytur um 1700 tonn af langreyðarkjöti frá Íslandi en það er skráð í karabíska eyríkinu St.Kitts and Nevis. Farmurinn er í eigu Hvals Hf en Kristján Loftsson, stjórnarformaður hjá HB Granda, er forstjóri Hvals. Flest ríki telja milliríkjaverslun með hvalkjöt ólöglega verslun með smyglvarning og fæst ríki vilja setja nafn sitt við slíkt. Winter Bay mun líklega þurfa að taka olíu fjórum sinnum á leið sinni til Japan. 180 þjóðir heimsins hafa ritað undir sáttmála þar sem lagt er bann við því að versla með dýr í útrýmingarhættu.1.700 tonn af langreyðarkjöti eru um borð í Winter Bay. Hér er það við bryggju í Hafnarfirði í maí síðastliðnumvísir/ernirÍ ljósi þessara víðtæku banna hefur skipinu verið meinað að sigla um Súez og Panama-skurðina og hyggst því sigla yfir norðurskautið. Pamela Anderson biðlar til Pútíns að banna Winter Bay að sigla með farm sinn um rússneska lögsögu og senda skipið aftur til hafnar á Íslandi.Með því að smella hér má lesa bréf hennar til Vladimir Pútíns.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Pamela biðlar til Rússlandsforseta en árið 2010 fór hún fram á að Rússar hættu innflutningi á selskinni frá Kanada.Skipið er nú við höfn í Tromsö í Noregi þar sem það bíður fregna af ástandi hafíss við Norðurskautið. Áhöfn Winter Bay hefur í hyggju að sigla Norðurslóðaleiðina svokölluðu en skipið, sem í lægsta ísklassa, getur ekki farið úr höfn fyrr en skilyrðin teljast viðunandi. Magn hafíss er alla jafna minnst í ágúst og september. Fjölmargir hafa lýst andstöðu sinni við för Winter Bay og rétt tæplega milljón manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þess er krafist að karabíska eyríkið St. Kitts afturkalli fána sinn af flutningaskipinu. Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00 Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35 Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17 Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Leikkonan Pamela Anderson hefur sent Vladimír Pútín Rússlandsforseta persónulega beiðni þar sem hún fer fram á að Rússar beiti sér fyrir því að stöðva för skipsins Winter Bay sem hyggst sigla Norðurslóðaleiðina til Japans. Winter Bay flytur um 1700 tonn af langreyðarkjöti frá Íslandi en það er skráð í karabíska eyríkinu St.Kitts and Nevis. Farmurinn er í eigu Hvals Hf en Kristján Loftsson, stjórnarformaður hjá HB Granda, er forstjóri Hvals. Flest ríki telja milliríkjaverslun með hvalkjöt ólöglega verslun með smyglvarning og fæst ríki vilja setja nafn sitt við slíkt. Winter Bay mun líklega þurfa að taka olíu fjórum sinnum á leið sinni til Japan. 180 þjóðir heimsins hafa ritað undir sáttmála þar sem lagt er bann við því að versla með dýr í útrýmingarhættu.1.700 tonn af langreyðarkjöti eru um borð í Winter Bay. Hér er það við bryggju í Hafnarfirði í maí síðastliðnumvísir/ernirÍ ljósi þessara víðtæku banna hefur skipinu verið meinað að sigla um Súez og Panama-skurðina og hyggst því sigla yfir norðurskautið. Pamela Anderson biðlar til Pútíns að banna Winter Bay að sigla með farm sinn um rússneska lögsögu og senda skipið aftur til hafnar á Íslandi.Með því að smella hér má lesa bréf hennar til Vladimir Pútíns.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Pamela biðlar til Rússlandsforseta en árið 2010 fór hún fram á að Rússar hættu innflutningi á selskinni frá Kanada.Skipið er nú við höfn í Tromsö í Noregi þar sem það bíður fregna af ástandi hafíss við Norðurskautið. Áhöfn Winter Bay hefur í hyggju að sigla Norðurslóðaleiðina svokölluðu en skipið, sem í lægsta ísklassa, getur ekki farið úr höfn fyrr en skilyrðin teljast viðunandi. Magn hafíss er alla jafna minnst í ágúst og september. Fjölmargir hafa lýst andstöðu sinni við för Winter Bay og rétt tæplega milljón manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þess er krafist að karabíska eyríkið St. Kitts afturkalli fána sinn af flutningaskipinu.
Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00 Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35 Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17 Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00
Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00
Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35
Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17
Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35