Fylkismenn sömdu við Króata Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2015 16:00 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis. Vísir Fylkir hefur gengið frá samningum við króatíska varnarmanninn Tonci Radovnikovic. Hann gerði samning út tímabilið eftir að hafa verið á reynslu hjá félaginu síðustu daga. „Ég komst í samband við hann í gegn Stanislav Vidakovic, sem lék hjá mér í Fjölni á sínum tíma og er nú orðinn umboðsmaður. Það var reyndar Marinko Skaricic, sem var einnig í Fjölni í sínum tíma, sem benti mér á Stanislav. Þetta er því orðin skemmtileg króatísk keðja,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis. Hann segir að það hafi þurft að fylla í skarð Agnars Braga Magnússonar, sem neyddist til að leggja skóna á hilluna í vetur vegna meiðsla. „Honum var ætlað að berjast um miðvarðastöðurnar ásamt Ásgeiri Eyþórssyni og Kristjáni Haukssyni. Við fengum því Tonci. Hann kom með okkur í æfingaferðina og okkur líst vel á það sem við höfum séð.“ Radovnikovic er 26 ára gamall og spilaði síðast með NK Solin sem féll úr króatísku B-deildinni í fyrra. Hann er eini nýi erlendi leikmaðurinn sem Fylkir hefur fengið á undirbúningstímabilinu en allir þrír útlendingarnir sem léku með liðinu í fyrra eru farnir - Andrew Sousa, Sadmir Zekovic og Ryan Maduro. Fylkismenn voru nokkuð gagnrýndir fyrir þá erlendu leikmenn sem þeir fengu í fyrra en einn þeirra sem að gagnrýndi félagið var Ásgeir Börkur Ásgeirsson, sem er nú kominn aftur heim í Árbæinn eftir dvöl í Svíþjóð. „Við reynum alltaf að vanda okkur eins og hægt er í þessum efnum. Einn af þremur erlendu leikmönnum okkar nýttist okkur í fyrra og það er okkur víti til varnaðar,“ segir Ásmundur. „Annars snýst þetta að mínu mati um að búa til gott fótboltalið, hvort sem það er með útlendingum eða íslenskum leikmönnum. Við höfum yfirleitt verið það lið sem er með hvað flesta uppalda leikmenn og lægsta meðalaldurinn. Samt hefur þessi verið þessi umræða um útlendinga hjá okkur sem mér finnst skrýtin.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Fylkir hefur gengið frá samningum við króatíska varnarmanninn Tonci Radovnikovic. Hann gerði samning út tímabilið eftir að hafa verið á reynslu hjá félaginu síðustu daga. „Ég komst í samband við hann í gegn Stanislav Vidakovic, sem lék hjá mér í Fjölni á sínum tíma og er nú orðinn umboðsmaður. Það var reyndar Marinko Skaricic, sem var einnig í Fjölni í sínum tíma, sem benti mér á Stanislav. Þetta er því orðin skemmtileg króatísk keðja,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis. Hann segir að það hafi þurft að fylla í skarð Agnars Braga Magnússonar, sem neyddist til að leggja skóna á hilluna í vetur vegna meiðsla. „Honum var ætlað að berjast um miðvarðastöðurnar ásamt Ásgeiri Eyþórssyni og Kristjáni Haukssyni. Við fengum því Tonci. Hann kom með okkur í æfingaferðina og okkur líst vel á það sem við höfum séð.“ Radovnikovic er 26 ára gamall og spilaði síðast með NK Solin sem féll úr króatísku B-deildinni í fyrra. Hann er eini nýi erlendi leikmaðurinn sem Fylkir hefur fengið á undirbúningstímabilinu en allir þrír útlendingarnir sem léku með liðinu í fyrra eru farnir - Andrew Sousa, Sadmir Zekovic og Ryan Maduro. Fylkismenn voru nokkuð gagnrýndir fyrir þá erlendu leikmenn sem þeir fengu í fyrra en einn þeirra sem að gagnrýndi félagið var Ásgeir Börkur Ásgeirsson, sem er nú kominn aftur heim í Árbæinn eftir dvöl í Svíþjóð. „Við reynum alltaf að vanda okkur eins og hægt er í þessum efnum. Einn af þremur erlendu leikmönnum okkar nýttist okkur í fyrra og það er okkur víti til varnaðar,“ segir Ásmundur. „Annars snýst þetta að mínu mati um að búa til gott fótboltalið, hvort sem það er með útlendingum eða íslenskum leikmönnum. Við höfum yfirleitt verið það lið sem er með hvað flesta uppalda leikmenn og lægsta meðalaldurinn. Samt hefur þessi verið þessi umræða um útlendinga hjá okkur sem mér finnst skrýtin.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn