Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2015 09:30 Hljómsveitin kom fram í gleðigöngunni um helgina og spilaði lög af nýju plötunni. Það eru aðeins nokkrir dagar síðan nýjasta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco, Destrier, kom út en hún hefur nú þegar fengið frábær viðbrögð. Margir erlendir miðlar hafa dæmt plötuna og hafa flestallir dómarnir verið frábærir. Hljómsveitin stefnir á að fara á tónleikaferðalag um Evrópu í lok árs og er í viðræðum um að vera upphitunarband fyrir erlenda hljómsveit. „Þetta er búið að vera klikkaðslega næs og viðbrögðin hafa verið fáránlega góð. Þetta er önnur platan okkar en sú fyrsta kom út 2010 svo það er orðið langt síðan síðast. Við vorum með útgáfupartí í seinustu viku sem heppnaðist mjög vel,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari sveitarinnar. Útgáfupartí vegna plötunnar var haldið í Bíói Paradís fyrir helgi og var það vel heppnað. Það fór þannig fram að vinir og velunnarar sátu í sal eitt og hlustuðu á plötuna í gegn. „Við sýndum tónlistarmyndböndin þegar það átti við en annars vorum við með smá myndrænar skreytingar með lögunum. Þetta var svolítið öðruvísi og gaman að upplifa plötuna með öllum þar sem allir hlustuðu á hana en hún var ekki í bakgrunninum á einhverjum bar.“ Hljómsveitarmeðlimir hafa verið á fullu fyrir útgáfu plötunnar og því ákveðinn léttir að viðbrögðin hafi verið góð. „Það er allur fókusinn okkar búinn að vera á þessu. Við erum að ná okkur niður eftir síðustu daga, þetta er búið að vera alveg magnað. Ég er taka til í fyrsta skiptið í viku.“ Platan er komin í búðir og einnig er hægt að hlusta hana á tónlistarveitunni Spotify. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15 Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Það eru aðeins nokkrir dagar síðan nýjasta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco, Destrier, kom út en hún hefur nú þegar fengið frábær viðbrögð. Margir erlendir miðlar hafa dæmt plötuna og hafa flestallir dómarnir verið frábærir. Hljómsveitin stefnir á að fara á tónleikaferðalag um Evrópu í lok árs og er í viðræðum um að vera upphitunarband fyrir erlenda hljómsveit. „Þetta er búið að vera klikkaðslega næs og viðbrögðin hafa verið fáránlega góð. Þetta er önnur platan okkar en sú fyrsta kom út 2010 svo það er orðið langt síðan síðast. Við vorum með útgáfupartí í seinustu viku sem heppnaðist mjög vel,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari sveitarinnar. Útgáfupartí vegna plötunnar var haldið í Bíói Paradís fyrir helgi og var það vel heppnað. Það fór þannig fram að vinir og velunnarar sátu í sal eitt og hlustuðu á plötuna í gegn. „Við sýndum tónlistarmyndböndin þegar það átti við en annars vorum við með smá myndrænar skreytingar með lögunum. Þetta var svolítið öðruvísi og gaman að upplifa plötuna með öllum þar sem allir hlustuðu á hana en hún var ekki í bakgrunninum á einhverjum bar.“ Hljómsveitarmeðlimir hafa verið á fullu fyrir útgáfu plötunnar og því ákveðinn léttir að viðbrögðin hafi verið góð. „Það er allur fókusinn okkar búinn að vera á þessu. Við erum að ná okkur niður eftir síðustu daga, þetta er búið að vera alveg magnað. Ég er taka til í fyrsta skiptið í viku.“ Platan er komin í búðir og einnig er hægt að hlusta hana á tónlistarveitunni Spotify.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15 Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30
Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15
Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11