Rak upp stór augu þegar hún sá Tatum í flugvélinni Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. maí 2015 08:30 Kaitlyn Culotta, vinkona Marteins var alsæl þegar hún fékk mynd af sér með Channing Tatum. Þá spjölluðu þau einnig líkt og þau væri aldagamlir félagar. mynd/Kaitlyn Culotta Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Channing Tatum lenti hér á landi í gærmorgun. „Það tók enginn eftir því að þetta var hann og því var enginn að ónáða hann,“ segir Marteinn Pétur Urbancic, starfsmaður á bílaleigu á Keflavíkurflugvelli, en hann varð vitni að því þegar Tatum lenti hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ætlar Tatum að dvelja hér á landi í tíu daga. „Hann er hér ásamt nokkrum félögum sínum og þeir ætla skoða náttúruna og jökla,“ bætir Marteinn við. Einn af félögum Tatums sem er hér með honum er leikarinn Adam Rodriguez, en hann lék ásamt Tatum í myndinni Magic Mike og þá hefur hann meðal annars leikið í þáttum á borð við CSI: Miami og Law & Order. „Vinkona mín sat fyrir aftan Rodriguez í flugvélinni og rak upp stór augu þegar hún sá hann og fékk mynd af sér með honum. Á meðan sú mynd var tekin, rak hún upp enn stærri augu þegar hún sá að Tatum var einnig í vélinni,“ bætir Marteinn viðLeikararnir Adam Rodriguez, Matt Bomer og Channing Tatum í góðum gír.„Við vorum að ná í vinkonu okkar upp á flugvöll sem var að koma frá New York og þegar hún kom út vildi hún bíða aðeins á flugvellinum vegna þess að hún sá að Channing Tatum var með henni í flugvélinni,“ bæti Marteinn við. Tatum er best þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við, 21 Jump Street, Magic Mike og Step up. Vinkona Marteins, Kaitlyn Culotta, fékk mynd af sér með Tatum og náði hún einnig að spjalla við stjörnuna sem henni þótti einkar viðkunnanleg. „Hann var víst mjög almennilegur.“ Tatum sást á vappi í miðbæ Reykjavíkur í gærdag og leyfði fólki að taka myndir af sér með honum. Tengdar fréttir Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24 Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36 Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Hollywood-leikarinn og sjarmatröllið Channing Tatum lenti hér á landi í gærmorgun. „Það tók enginn eftir því að þetta var hann og því var enginn að ónáða hann,“ segir Marteinn Pétur Urbancic, starfsmaður á bílaleigu á Keflavíkurflugvelli, en hann varð vitni að því þegar Tatum lenti hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ætlar Tatum að dvelja hér á landi í tíu daga. „Hann er hér ásamt nokkrum félögum sínum og þeir ætla skoða náttúruna og jökla,“ bætir Marteinn við. Einn af félögum Tatums sem er hér með honum er leikarinn Adam Rodriguez, en hann lék ásamt Tatum í myndinni Magic Mike og þá hefur hann meðal annars leikið í þáttum á borð við CSI: Miami og Law & Order. „Vinkona mín sat fyrir aftan Rodriguez í flugvélinni og rak upp stór augu þegar hún sá hann og fékk mynd af sér með honum. Á meðan sú mynd var tekin, rak hún upp enn stærri augu þegar hún sá að Tatum var einnig í vélinni,“ bætir Marteinn viðLeikararnir Adam Rodriguez, Matt Bomer og Channing Tatum í góðum gír.„Við vorum að ná í vinkonu okkar upp á flugvöll sem var að koma frá New York og þegar hún kom út vildi hún bíða aðeins á flugvellinum vegna þess að hún sá að Channing Tatum var með henni í flugvélinni,“ bæti Marteinn við. Tatum er best þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við, 21 Jump Street, Magic Mike og Step up. Vinkona Marteins, Kaitlyn Culotta, fékk mynd af sér með Tatum og náði hún einnig að spjalla við stjörnuna sem henni þótti einkar viðkunnanleg. „Hann var víst mjög almennilegur.“ Tatum sást á vappi í miðbæ Reykjavíkur í gærdag og leyfði fólki að taka myndir af sér með honum.
Tengdar fréttir Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24 Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36 Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Dansandi lögga bolar sig með Channing Tatum Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt mynd af lögreglumanninum Zeko með bandaríska leikaranum Channing Tatum. 11. maí 2015 13:24
Channing Tatum í jöklaskoðun á Íslandi Leikarinn lenti hér á landi í morgun og dvelur hér í viku. 11. maí 2015 11:36
Channing Tatum og Gísli Pálmi úti að borða á Snaps Stjörnufans á mánudegi í miðborg Reykjavíkur. 11. maí 2015 22:58