10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (7.-14. mars) Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. mars 2015 11:30 Sóley á ATP síðasta sumar. vísir/andri marinó Í síðustu viku hóf Vísir að vera með liðinn 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni og er þetta í annað skiptið sem slíkur listi birtist. Að auki hefur verið búinn til listi á Spotify þar sem lögunum er safnað saman og verður hann uppfærður vikulega. Því miður er ekki öll lögin að finna á Spotify en þau sem þar eru rata inn á listann.Sóley – ÆvintýrFyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkonunnar. Í fyrra kom út EP-platan krómatík en fjögur ár er síðan We Sink kom út.José González – Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út og óhætt er að mæla með. José þessi er sænskur og er þekktastur fyrir gítarútgáfu sína af lagi The Knife, Heartbeats. Hann er einnig helmingur sveitarinnar Junip.Árstíðir – Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Undanfarið hefur sveitin boðið aðdáendum sínum að streyma plötunni í gegnum vefinn en Vísir mælir með því að fólk láti þennan grip ekki framhjá sér fara.Jack Ü – Where Are Ü Now ft. Justin Bieber Jack Ü er samstarfsverkefni Íslandsvinarins Skrillex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu og olli hún engum vonbrigðum. Í þessu lagi njóta þeir aðstoðar Justin Bieber.Purity Ring – heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfn laganna með litlum stöfum en áður höfðu lögin begin again og push pull komið út. Purity Ring spilaði hér á landi árið 2012 á Iceland Airwaves.Tink – Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið ár. Hún hefur sent frá sér fáein lög sem hafa vakið athygli. Í Ratchet Commandments nýtur hún aðstoðar Timbaland sem pródúserar lagið.Real Life Charm – Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm í rúmt ár en sveitin kemur frá Norwich. Enn hefur engin breiðskífa litið dagsins ljós frá sveitinni en hún er væntanleg.MSTRO – So In Love With U Þriðja íslenska framlagið þessa vikuna. MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Samkvæmt okkar bestu vitund er þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. Við gerð myndbandsins naut hann aðstoðar bróður síns, Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar.MisterWives – Hurricane MisterWives er hljómsveit sem hefur alla burði til að verða The Naked And Famous ársins 2015. Frumburður sveitarinnar, Our Own House, inniheldur einfalt Bylgjupopp með tveimur til þremur lögum sem líklegt er að endi í auglýsingum og verði ofspiluð. Blooms – Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London og hefur verið að vekja athygli undanfarnar vikur. Fall er eitt af hennar fyrstu lögum. ATP í Keflavík Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Nýr vikulegur liður á Vísi. 27. febrúar 2015 12:00 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Í síðustu viku hóf Vísir að vera með liðinn 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni og er þetta í annað skiptið sem slíkur listi birtist. Að auki hefur verið búinn til listi á Spotify þar sem lögunum er safnað saman og verður hann uppfærður vikulega. Því miður er ekki öll lögin að finna á Spotify en þau sem þar eru rata inn á listann.Sóley – ÆvintýrFyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkonunnar. Í fyrra kom út EP-platan krómatík en fjögur ár er síðan We Sink kom út.José González – Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út og óhætt er að mæla með. José þessi er sænskur og er þekktastur fyrir gítarútgáfu sína af lagi The Knife, Heartbeats. Hann er einnig helmingur sveitarinnar Junip.Árstíðir – Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Undanfarið hefur sveitin boðið aðdáendum sínum að streyma plötunni í gegnum vefinn en Vísir mælir með því að fólk láti þennan grip ekki framhjá sér fara.Jack Ü – Where Are Ü Now ft. Justin Bieber Jack Ü er samstarfsverkefni Íslandsvinarins Skrillex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu og olli hún engum vonbrigðum. Í þessu lagi njóta þeir aðstoðar Justin Bieber.Purity Ring – heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfn laganna með litlum stöfum en áður höfðu lögin begin again og push pull komið út. Purity Ring spilaði hér á landi árið 2012 á Iceland Airwaves.Tink – Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið ár. Hún hefur sent frá sér fáein lög sem hafa vakið athygli. Í Ratchet Commandments nýtur hún aðstoðar Timbaland sem pródúserar lagið.Real Life Charm – Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm í rúmt ár en sveitin kemur frá Norwich. Enn hefur engin breiðskífa litið dagsins ljós frá sveitinni en hún er væntanleg.MSTRO – So In Love With U Þriðja íslenska framlagið þessa vikuna. MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Samkvæmt okkar bestu vitund er þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. Við gerð myndbandsins naut hann aðstoðar bróður síns, Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar.MisterWives – Hurricane MisterWives er hljómsveit sem hefur alla burði til að verða The Naked And Famous ársins 2015. Frumburður sveitarinnar, Our Own House, inniheldur einfalt Bylgjupopp með tveimur til þremur lögum sem líklegt er að endi í auglýsingum og verði ofspiluð. Blooms – Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London og hefur verið að vekja athygli undanfarnar vikur. Fall er eitt af hennar fyrstu lögum.
ATP í Keflavík Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Nýr vikulegur liður á Vísi. 27. febrúar 2015 12:00 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00