10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (7.-14. mars) Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. mars 2015 11:30 Sóley á ATP síðasta sumar. vísir/andri marinó Í síðustu viku hóf Vísir að vera með liðinn 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni og er þetta í annað skiptið sem slíkur listi birtist. Að auki hefur verið búinn til listi á Spotify þar sem lögunum er safnað saman og verður hann uppfærður vikulega. Því miður er ekki öll lögin að finna á Spotify en þau sem þar eru rata inn á listann.Sóley – ÆvintýrFyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkonunnar. Í fyrra kom út EP-platan krómatík en fjögur ár er síðan We Sink kom út.José González – Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út og óhætt er að mæla með. José þessi er sænskur og er þekktastur fyrir gítarútgáfu sína af lagi The Knife, Heartbeats. Hann er einnig helmingur sveitarinnar Junip.Árstíðir – Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Undanfarið hefur sveitin boðið aðdáendum sínum að streyma plötunni í gegnum vefinn en Vísir mælir með því að fólk láti þennan grip ekki framhjá sér fara.Jack Ü – Where Are Ü Now ft. Justin Bieber Jack Ü er samstarfsverkefni Íslandsvinarins Skrillex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu og olli hún engum vonbrigðum. Í þessu lagi njóta þeir aðstoðar Justin Bieber.Purity Ring – heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfn laganna með litlum stöfum en áður höfðu lögin begin again og push pull komið út. Purity Ring spilaði hér á landi árið 2012 á Iceland Airwaves.Tink – Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið ár. Hún hefur sent frá sér fáein lög sem hafa vakið athygli. Í Ratchet Commandments nýtur hún aðstoðar Timbaland sem pródúserar lagið.Real Life Charm – Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm í rúmt ár en sveitin kemur frá Norwich. Enn hefur engin breiðskífa litið dagsins ljós frá sveitinni en hún er væntanleg.MSTRO – So In Love With U Þriðja íslenska framlagið þessa vikuna. MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Samkvæmt okkar bestu vitund er þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. Við gerð myndbandsins naut hann aðstoðar bróður síns, Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar.MisterWives – Hurricane MisterWives er hljómsveit sem hefur alla burði til að verða The Naked And Famous ársins 2015. Frumburður sveitarinnar, Our Own House, inniheldur einfalt Bylgjupopp með tveimur til þremur lögum sem líklegt er að endi í auglýsingum og verði ofspiluð. Blooms – Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London og hefur verið að vekja athygli undanfarnar vikur. Fall er eitt af hennar fyrstu lögum. ATP í Keflavík Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Nýr vikulegur liður á Vísi. 27. febrúar 2015 12:00 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Í síðustu viku hóf Vísir að vera með liðinn 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni og er þetta í annað skiptið sem slíkur listi birtist. Að auki hefur verið búinn til listi á Spotify þar sem lögunum er safnað saman og verður hann uppfærður vikulega. Því miður er ekki öll lögin að finna á Spotify en þau sem þar eru rata inn á listann.Sóley – ÆvintýrFyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkonunnar. Í fyrra kom út EP-platan krómatík en fjögur ár er síðan We Sink kom út.José González – Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út og óhætt er að mæla með. José þessi er sænskur og er þekktastur fyrir gítarútgáfu sína af lagi The Knife, Heartbeats. Hann er einnig helmingur sveitarinnar Junip.Árstíðir – Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Undanfarið hefur sveitin boðið aðdáendum sínum að streyma plötunni í gegnum vefinn en Vísir mælir með því að fólk láti þennan grip ekki framhjá sér fara.Jack Ü – Where Are Ü Now ft. Justin Bieber Jack Ü er samstarfsverkefni Íslandsvinarins Skrillex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu og olli hún engum vonbrigðum. Í þessu lagi njóta þeir aðstoðar Justin Bieber.Purity Ring – heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfn laganna með litlum stöfum en áður höfðu lögin begin again og push pull komið út. Purity Ring spilaði hér á landi árið 2012 á Iceland Airwaves.Tink – Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið ár. Hún hefur sent frá sér fáein lög sem hafa vakið athygli. Í Ratchet Commandments nýtur hún aðstoðar Timbaland sem pródúserar lagið.Real Life Charm – Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm í rúmt ár en sveitin kemur frá Norwich. Enn hefur engin breiðskífa litið dagsins ljós frá sveitinni en hún er væntanleg.MSTRO – So In Love With U Þriðja íslenska framlagið þessa vikuna. MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Samkvæmt okkar bestu vitund er þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. Við gerð myndbandsins naut hann aðstoðar bróður síns, Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar.MisterWives – Hurricane MisterWives er hljómsveit sem hefur alla burði til að verða The Naked And Famous ársins 2015. Frumburður sveitarinnar, Our Own House, inniheldur einfalt Bylgjupopp með tveimur til þremur lögum sem líklegt er að endi í auglýsingum og verði ofspiluð. Blooms – Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London og hefur verið að vekja athygli undanfarnar vikur. Fall er eitt af hennar fyrstu lögum.
ATP í Keflavík Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Nýr vikulegur liður á Vísi. 27. febrúar 2015 12:00 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00