10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2015 12:00 Hæsti maður í heimi, Kristian Matsen, gefur út plötu í ár. vísir/getty 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni er glænýr vikulegur liður sem mun verða hér á Lífinu á Vísi. Þar verður leitast við að koma á framfæri glænýrri tónlist með listamönnum, jafnt þekktum sem óþekktum. The Tallest Man on Earth – Sagres Sænski trúbadorinn Kristian Matsen gefur út sína fjórðu plötu í maí. Sagres er fyrsta smáskífulag hennar. Moon King – Apocalypse Moon King er dúó frá Toronto í Kanada og áhrifavaldarnir leyna sér ekki. Aðdáendur Smashing Pumpkins ættu að eiga auðvelt með að fíla þetta lag. Drake – Energy Erfitt var að taka eitt lag út fyrir sviga af frábærri fjórðu plötu kanadíska rapparans en Energy varð fyrir valinu. Antimony - So Bad Íslensk hljómsveit með kanadíska söngkonu. Afslappað „chillwave“ goth-skotið synþapopp. Gáfu út fjögurra laga EP-plötu fyrir skemmstu sem finna má á Youtube. Torche - No Servants Hrátt bílskúrsrokk frá Miami af plötunni Restarter. Platan þykir líkleg til afreka á árinu. Dear Roughe – Black to Gold Enn ein kanadíska tengingin. Rafdúó frá Vancouver sem vinnur að sinni fyrstu breiðskífu. Lag sem hefði passað ágætlega inn í soundtrackið myndarinnar Drive. Romare – Motherless Child Motherless Child er önnur smáskífa plötunnar Projections sem var að koma út. Sú fyrri, Roots, er einnig þess virði að líta á. Sundara Karma – Loveblood Bretar mega vart halda vatni yfir Sundara Karma þessa stundina. Ótrúlega bresk hljómsveit að mörgu leiti. Big Sean – Win Some, Lose Some Eitt ferskasta lagið af annars heilsteyptri plötu. Black Zone Myth Chant – He Evil Sækadelísk elektróník frá dularfullum listamanni. Ekki er vitað hver stendur bak við nafnið en ljóst er að hann er að senda frá sér ferska, öðruvísi tónlist. Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni er glænýr vikulegur liður sem mun verða hér á Lífinu á Vísi. Þar verður leitast við að koma á framfæri glænýrri tónlist með listamönnum, jafnt þekktum sem óþekktum. The Tallest Man on Earth – Sagres Sænski trúbadorinn Kristian Matsen gefur út sína fjórðu plötu í maí. Sagres er fyrsta smáskífulag hennar. Moon King – Apocalypse Moon King er dúó frá Toronto í Kanada og áhrifavaldarnir leyna sér ekki. Aðdáendur Smashing Pumpkins ættu að eiga auðvelt með að fíla þetta lag. Drake – Energy Erfitt var að taka eitt lag út fyrir sviga af frábærri fjórðu plötu kanadíska rapparans en Energy varð fyrir valinu. Antimony - So Bad Íslensk hljómsveit með kanadíska söngkonu. Afslappað „chillwave“ goth-skotið synþapopp. Gáfu út fjögurra laga EP-plötu fyrir skemmstu sem finna má á Youtube. Torche - No Servants Hrátt bílskúrsrokk frá Miami af plötunni Restarter. Platan þykir líkleg til afreka á árinu. Dear Roughe – Black to Gold Enn ein kanadíska tengingin. Rafdúó frá Vancouver sem vinnur að sinni fyrstu breiðskífu. Lag sem hefði passað ágætlega inn í soundtrackið myndarinnar Drive. Romare – Motherless Child Motherless Child er önnur smáskífa plötunnar Projections sem var að koma út. Sú fyrri, Roots, er einnig þess virði að líta á. Sundara Karma – Loveblood Bretar mega vart halda vatni yfir Sundara Karma þessa stundina. Ótrúlega bresk hljómsveit að mörgu leiti. Big Sean – Win Some, Lose Some Eitt ferskasta lagið af annars heilsteyptri plötu. Black Zone Myth Chant – He Evil Sækadelísk elektróník frá dularfullum listamanni. Ekki er vitað hver stendur bak við nafnið en ljóst er að hann er að senda frá sér ferska, öðruvísi tónlist.
Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira