10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2015 12:00 Hæsti maður í heimi, Kristian Matsen, gefur út plötu í ár. vísir/getty 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni er glænýr vikulegur liður sem mun verða hér á Lífinu á Vísi. Þar verður leitast við að koma á framfæri glænýrri tónlist með listamönnum, jafnt þekktum sem óþekktum. The Tallest Man on Earth – Sagres Sænski trúbadorinn Kristian Matsen gefur út sína fjórðu plötu í maí. Sagres er fyrsta smáskífulag hennar. Moon King – Apocalypse Moon King er dúó frá Toronto í Kanada og áhrifavaldarnir leyna sér ekki. Aðdáendur Smashing Pumpkins ættu að eiga auðvelt með að fíla þetta lag. Drake – Energy Erfitt var að taka eitt lag út fyrir sviga af frábærri fjórðu plötu kanadíska rapparans en Energy varð fyrir valinu. Antimony - So Bad Íslensk hljómsveit með kanadíska söngkonu. Afslappað „chillwave“ goth-skotið synþapopp. Gáfu út fjögurra laga EP-plötu fyrir skemmstu sem finna má á Youtube. Torche - No Servants Hrátt bílskúrsrokk frá Miami af plötunni Restarter. Platan þykir líkleg til afreka á árinu. Dear Roughe – Black to Gold Enn ein kanadíska tengingin. Rafdúó frá Vancouver sem vinnur að sinni fyrstu breiðskífu. Lag sem hefði passað ágætlega inn í soundtrackið myndarinnar Drive. Romare – Motherless Child Motherless Child er önnur smáskífa plötunnar Projections sem var að koma út. Sú fyrri, Roots, er einnig þess virði að líta á. Sundara Karma – Loveblood Bretar mega vart halda vatni yfir Sundara Karma þessa stundina. Ótrúlega bresk hljómsveit að mörgu leiti. Big Sean – Win Some, Lose Some Eitt ferskasta lagið af annars heilsteyptri plötu. Black Zone Myth Chant – He Evil Sækadelísk elektróník frá dularfullum listamanni. Ekki er vitað hver stendur bak við nafnið en ljóst er að hann er að senda frá sér ferska, öðruvísi tónlist. Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni er glænýr vikulegur liður sem mun verða hér á Lífinu á Vísi. Þar verður leitast við að koma á framfæri glænýrri tónlist með listamönnum, jafnt þekktum sem óþekktum. The Tallest Man on Earth – Sagres Sænski trúbadorinn Kristian Matsen gefur út sína fjórðu plötu í maí. Sagres er fyrsta smáskífulag hennar. Moon King – Apocalypse Moon King er dúó frá Toronto í Kanada og áhrifavaldarnir leyna sér ekki. Aðdáendur Smashing Pumpkins ættu að eiga auðvelt með að fíla þetta lag. Drake – Energy Erfitt var að taka eitt lag út fyrir sviga af frábærri fjórðu plötu kanadíska rapparans en Energy varð fyrir valinu. Antimony - So Bad Íslensk hljómsveit með kanadíska söngkonu. Afslappað „chillwave“ goth-skotið synþapopp. Gáfu út fjögurra laga EP-plötu fyrir skemmstu sem finna má á Youtube. Torche - No Servants Hrátt bílskúrsrokk frá Miami af plötunni Restarter. Platan þykir líkleg til afreka á árinu. Dear Roughe – Black to Gold Enn ein kanadíska tengingin. Rafdúó frá Vancouver sem vinnur að sinni fyrstu breiðskífu. Lag sem hefði passað ágætlega inn í soundtrackið myndarinnar Drive. Romare – Motherless Child Motherless Child er önnur smáskífa plötunnar Projections sem var að koma út. Sú fyrri, Roots, er einnig þess virði að líta á. Sundara Karma – Loveblood Bretar mega vart halda vatni yfir Sundara Karma þessa stundina. Ótrúlega bresk hljómsveit að mörgu leiti. Big Sean – Win Some, Lose Some Eitt ferskasta lagið af annars heilsteyptri plötu. Black Zone Myth Chant – He Evil Sækadelísk elektróník frá dularfullum listamanni. Ekki er vitað hver stendur bak við nafnið en ljóst er að hann er að senda frá sér ferska, öðruvísi tónlist.
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira