Samstarf Red Bull Music Academy og Sónar Reykjavík Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2015 10:30 Stemningin hefur verið mikil á fyrri Sónarhátíðum. vísir/valli Nokkrum tónleikum Sónarhátíðarinnar, sem hefst á fimmtudaginn, verður útvarpað um heim allan í samstarfi við Red Bull Music Academy (RBMA). Meðal þeirra tónleika sem verður útvarpað má nefna Mugison, Sing Fang og Samaris. Þetta er fyrsta skrefið í samvinnu Sónar og RBMA. Fyrirhugað er á næstu árum að Red Bull verði einn helsti samstarfsaðili Sónar Reykjavík líkt og á Sónarhátíðunum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Auk þess að vinna með völdum tónlistarhátíðum um heim allan stendur Red Bull-akademían árlega fyrir fyrirlestrum og vinnusmiðjum fyrir upprennandi listamenn. Vinnustofurnar hafa verið haldnar víða um heim, meðal annars í Tókýó, Höfðaborg, Sao Paulo og París. Útvarpsstöð akademíunnar, RBMA Radio, verður á Sónar Reykjavík og mun taka upp og streyma tónleikum Mugisons, Sin Fang og Samaris – auk erlendu listamannanna Yung Lean & Sad Boys, Alizzz, Nisennenmondai og Kindness. Einnig mun stöðin streyma plötusnúða-setti Randomer og Daniel Miller. RMBA Radio hefur hefur gríðarmikla útbreiðslu. Hægt er að hlusta á sjálfa stöðina á netinu og gegnum smáforrit í síma og spjaldtölvur. Í hverjum mánuði hlusta yfir 600.000 manns á stöðina á netinu. Sónar Tengdar fréttir Fjórir aðstoða Skrillex Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi. 31. janúar 2015 10:00 Börn læra að gera tónlist í snjalltækjum Sónar Reykjavík stendur fyrir tónlistarnámskeiði fyrir börn ásamt Símanum, Hörpu og RÚV. 14. janúar 2015 10:00 TV On The Radio kemur ekki á Sónar Neyddust til að aflýsa Evróputúr sínum 6. febrúar 2015 09:55 27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. 13. janúar 2015 08:30 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Nokkrum tónleikum Sónarhátíðarinnar, sem hefst á fimmtudaginn, verður útvarpað um heim allan í samstarfi við Red Bull Music Academy (RBMA). Meðal þeirra tónleika sem verður útvarpað má nefna Mugison, Sing Fang og Samaris. Þetta er fyrsta skrefið í samvinnu Sónar og RBMA. Fyrirhugað er á næstu árum að Red Bull verði einn helsti samstarfsaðili Sónar Reykjavík líkt og á Sónarhátíðunum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Auk þess að vinna með völdum tónlistarhátíðum um heim allan stendur Red Bull-akademían árlega fyrir fyrirlestrum og vinnusmiðjum fyrir upprennandi listamenn. Vinnustofurnar hafa verið haldnar víða um heim, meðal annars í Tókýó, Höfðaborg, Sao Paulo og París. Útvarpsstöð akademíunnar, RBMA Radio, verður á Sónar Reykjavík og mun taka upp og streyma tónleikum Mugisons, Sin Fang og Samaris – auk erlendu listamannanna Yung Lean & Sad Boys, Alizzz, Nisennenmondai og Kindness. Einnig mun stöðin streyma plötusnúða-setti Randomer og Daniel Miller. RMBA Radio hefur hefur gríðarmikla útbreiðslu. Hægt er að hlusta á sjálfa stöðina á netinu og gegnum smáforrit í síma og spjaldtölvur. Í hverjum mánuði hlusta yfir 600.000 manns á stöðina á netinu.
Sónar Tengdar fréttir Fjórir aðstoða Skrillex Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi. 31. janúar 2015 10:00 Börn læra að gera tónlist í snjalltækjum Sónar Reykjavík stendur fyrir tónlistarnámskeiði fyrir börn ásamt Símanum, Hörpu og RÚV. 14. janúar 2015 10:00 TV On The Radio kemur ekki á Sónar Neyddust til að aflýsa Evróputúr sínum 6. febrúar 2015 09:55 27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. 13. janúar 2015 08:30 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Fjórir aðstoða Skrillex Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi. 31. janúar 2015 10:00
Börn læra að gera tónlist í snjalltækjum Sónar Reykjavík stendur fyrir tónlistarnámskeiði fyrir börn ásamt Símanum, Hörpu og RÚV. 14. janúar 2015 10:00
27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. 13. janúar 2015 08:30