Innlent

Stífla við Jökulsá á Fjöllum

kristjana björg guðbandsdóttir skrifar
Myndin er tekin 18. janúar sl. við brúna, ekki fjarri Grímsstöðum á Fjöllum.
Myndin er tekin 18. janúar sl. við brúna, ekki fjarri Grímsstöðum á Fjöllum. Mynd/Bragi Benediktsson
Ís hrannast upp við brúna yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði.

Þetta er stærsta krapastífla í ánni síðan í des-ember 2010 og þekur nokkra kílómetra farvegarins.

Víst þykir að ef ís og krapi hrannast upp í meiri mæli gæti vatn farið að flæða yfir veginn.

Aukist rennsli árinnar vegna snjóbráðnunar eða rigningar, þá getur vaxið enn frekar í ánni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×