Hittu Colin Firth á Golden Globe Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 16. janúar 2015 08:30 Magni og Hugrún eru afar þakklát fyrir góð viðbrögð erlendra stjarna við hönnun þeirra. Vísir/GVA Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir, eigendur tískuverslunarinnar KronKron, hittu stjörnurnar Ginu Rodriguez, sem fékk Golden Globe fyrir hlutverk sitt í þáttunum Jane the Virgin, og breska leikarann Colin Firth, á Golden Globe-hátíðinni á dögunum. Firth sagðist kannast við merkið og hafa heyrt um það áður. Rodriguez fékk Golden Globe fyrir aðahlutverk í þáttunum Jane the Virgin og pantaði hún að sögn Magna fullt af flíkum frá Kron by Kronkron.Hugrún og Magni með Gina Rodriguez Golden Globe verðlaunahafaVísir„Þetta er enn eitt ævintýrið sem við erum lent í sem er að leiða okkur á spennandi slóðir. Þetta var frábær ferð og alveg ómetanleg fyrir kynningu Kron by Kronkron í Bandaríkjunum, alveg ótrúleg viðbrögð og tækifæri sem við erum þarna að detta um,“ segir Magni. „Þetta eru dásamleg viðbrögð og svo frábært hvað þessar „stjörnur“ hrífast af okkar hönnun og eru allar af vilja gerðar til að leggja sitt af mörkum til að kynna okkur í Bandaríkjunum. Það er ansi sterkt tengslanet að myndast þar fyrir okkur,“ bætir Hugrún við. Þau komu fram í beinni útsendingu hjá sjónvarpsstöðinni NBC fjórum sinnum. „Þetta er svakalega dýrmæt auglýsing fyrir okkur og við erum svakalega þakklát fyrir þetta. Þetta virðist vera að vinda upp á sig og því er úr ansi miklu að vinna í kjölfarið,“ segir hún. Ekki er víst hvort samskonar kynning verður á Óskarsverðlaunahátíðinni sem verður haldin í næsta mánuði, en fyrirkomulagið þar er annað en tíðkast til dæmis á Golden Globe. Golden Globes Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir, eigendur tískuverslunarinnar KronKron, hittu stjörnurnar Ginu Rodriguez, sem fékk Golden Globe fyrir hlutverk sitt í þáttunum Jane the Virgin, og breska leikarann Colin Firth, á Golden Globe-hátíðinni á dögunum. Firth sagðist kannast við merkið og hafa heyrt um það áður. Rodriguez fékk Golden Globe fyrir aðahlutverk í þáttunum Jane the Virgin og pantaði hún að sögn Magna fullt af flíkum frá Kron by Kronkron.Hugrún og Magni með Gina Rodriguez Golden Globe verðlaunahafaVísir„Þetta er enn eitt ævintýrið sem við erum lent í sem er að leiða okkur á spennandi slóðir. Þetta var frábær ferð og alveg ómetanleg fyrir kynningu Kron by Kronkron í Bandaríkjunum, alveg ótrúleg viðbrögð og tækifæri sem við erum þarna að detta um,“ segir Magni. „Þetta eru dásamleg viðbrögð og svo frábært hvað þessar „stjörnur“ hrífast af okkar hönnun og eru allar af vilja gerðar til að leggja sitt af mörkum til að kynna okkur í Bandaríkjunum. Það er ansi sterkt tengslanet að myndast þar fyrir okkur,“ bætir Hugrún við. Þau komu fram í beinni útsendingu hjá sjónvarpsstöðinni NBC fjórum sinnum. „Þetta er svakalega dýrmæt auglýsing fyrir okkur og við erum svakalega þakklát fyrir þetta. Þetta virðist vera að vinda upp á sig og því er úr ansi miklu að vinna í kjölfarið,“ segir hún. Ekki er víst hvort samskonar kynning verður á Óskarsverðlaunahátíðinni sem verður haldin í næsta mánuði, en fyrirkomulagið þar er annað en tíðkast til dæmis á Golden Globe.
Golden Globes Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira