Hún komst ekki áfram úr undanúrslitakvöldinu en gerði Íslendinga um allt land stolta. Ísland hafði fyrir keppnina í vor komist sjö sinnum í röð upp úr undanriðli og í úrslit Eurovision. Samt sem áður er Eurovision kvöldið ávallt eitt stærsta kvöld ársins hjá okkur Íslendingum og því er gaman að rifja þetta allt saman upp.
Hér á neðan geta lesendur spreytt sig í skemmtilegum leik um það hversu vel þeir þekkja textann í laginu.