Sigmundur Davíð: Kynbundinn launamunur óásættanlegur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2015 20:06 Sigmundur Davíð ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja SÞ í dag. Vísir/GVA „Stjórnmál þurfa á konum að halda, alveg eins og konur þurfa á stjórnmálum að halda. Ekkert samfélag eða lýðræðisríki getur talið sig vera fullkomnlega þróað án jafnrétti kynjanna.“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hann ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í New York. Boðað var til fundarins vegna 20 ára afmælis Peking-yfirlýsingar og framkvæmdaráætlun um réttindi og valdeflingu kvenna. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Sigmundur Davíð hafi verið meðal þeirra þjóðarleiðtoga sem stýrt hafi fundinum auk þess sem hann flutti ávarp þar sem hann fjallaði um jafnréttismál. Í ávarpi Sigmundar Davíðs kom fram að Ísland hafi verið í fararbroddi í jafnréttismálum til margra ára en að Íslendingar gætu gert betur. Nefndi hann sérstaklega kynbundin launamun í því samhengi en Sigmundur Davíð sagði launamun sem ekki væri hægt að skýra af öðrum ástæðum en kyni vera óásættanlegan.Ísland mun standa fyrir Barbershop-ráðstefnu í öðrum alþjóðastofnunumJafnframt ræddi Sigmundur Davíð um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í því að ná fram jafnrétti kynjanna. Ræddi hann um Barbershop-ráðstefnuna sem Íslands stóð fyrir í samstarfi við Súrinam á síðasta ári í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Sagði hann það vera fyrirætlun íslenskra yfirvalda að halda slíkar ráðstefnur innan annarra alþjóðastofnana sem Ísland væri aðili að enda mikilvægt að karlmenn væru þáttakendur í því að ná fram jafnrétti kynjanna. Forsætisráðherra þakkaði einnig UN Women og Kína fyrir að boða til leiðtogafundarins og minna aðildarríki Sameinuðu þjóðanna á skuldbindingar sínar frá Peking ráðstefnunni fyrir 20 árum síðan. Lagði hann áherslu á að framkvæmd skuldbindinga sé það sem þurfi til að ná kynjajafnrétti. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Stjórnmál þurfa á konum að halda, alveg eins og konur þurfa á stjórnmálum að halda. Ekkert samfélag eða lýðræðisríki getur talið sig vera fullkomnlega þróað án jafnrétti kynjanna.“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hann ávarpaði sérstakan leiðtogafund aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í New York. Boðað var til fundarins vegna 20 ára afmælis Peking-yfirlýsingar og framkvæmdaráætlun um réttindi og valdeflingu kvenna. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Sigmundur Davíð hafi verið meðal þeirra þjóðarleiðtoga sem stýrt hafi fundinum auk þess sem hann flutti ávarp þar sem hann fjallaði um jafnréttismál. Í ávarpi Sigmundar Davíðs kom fram að Ísland hafi verið í fararbroddi í jafnréttismálum til margra ára en að Íslendingar gætu gert betur. Nefndi hann sérstaklega kynbundin launamun í því samhengi en Sigmundur Davíð sagði launamun sem ekki væri hægt að skýra af öðrum ástæðum en kyni vera óásættanlegan.Ísland mun standa fyrir Barbershop-ráðstefnu í öðrum alþjóðastofnunumJafnframt ræddi Sigmundur Davíð um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í því að ná fram jafnrétti kynjanna. Ræddi hann um Barbershop-ráðstefnuna sem Íslands stóð fyrir í samstarfi við Súrinam á síðasta ári í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Sagði hann það vera fyrirætlun íslenskra yfirvalda að halda slíkar ráðstefnur innan annarra alþjóðastofnana sem Ísland væri aðili að enda mikilvægt að karlmenn væru þáttakendur í því að ná fram jafnrétti kynjanna. Forsætisráðherra þakkaði einnig UN Women og Kína fyrir að boða til leiðtogafundarins og minna aðildarríki Sameinuðu þjóðanna á skuldbindingar sínar frá Peking ráðstefnunni fyrir 20 árum síðan. Lagði hann áherslu á að framkvæmd skuldbindinga sé það sem þurfi til að ná kynjajafnrétti.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira