Krabbinn: Hafðu trú á sjálfum þér 28. ágúst 2015 09:00 Fáeinir smáborgarar gætu reynt að hindra þig. Elsku hressi Krabbinn minn. Það er svo mikill kraftur í kortinu þínu að þú verður að nýta þér hann. Það er eins og þú sért að ganga stigann að takmarki þínu og sjáir skýrt hvað þú vilt. Ekki setjast niður og hvíla þig því þá stoppar allt. Haltu áfram og stattu við það sem þú ert búin að ákveða. Það eru margir að ýta á eftir þér því það er svo mikið af fólki sem elskar þig og þú ert sólin þeirra. Fáeinir smáborgarar gætu reynt að hindra þig en mundu bara að smáborgarar eru vælufólkið sem sér bara hið neikvæða. Borðaðu sjálfstraust í morgunmat og trúðu því að þú getir og þá ertu kominn hálfa leið. Þú verður öfundaður en orð þeirra sem öfunda særa þig ekki nema þú trúir þeim. OK? Þú ert fullur af ástríðu en þér gæti líka dottið í hug að hanga í sambandi sem er ekkert að gefa þér. Svo annaðhvort breyttu því og hættu í sambandinu eða lagaðu það. Þeir sem eru á lausu þurfa fyrst og fremst að skoða það að ná sér í skemmtilega manneskju. Mottó: Ég elska að hanga með mér og ég trúi á það sem ég er að fara að gera.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. 28. ágúst 2015 09:00 Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. 28. ágúst 2015 09:00 Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. 28. ágúst 2015 09:00 Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. 28. ágúst 2015 09:00 Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. 28. ágúst 2015 09:00 Tvíburinn: Hafðu ekki áhyggjur af því sem koma skal Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Sumarið hefur gefið þér miklar tilfinningahæðir og lægðir. 28. ágúst 2015 09:00 Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. 28. ágúst 2015 09:00 Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. 28. ágúst 2015 09:00 Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. 28. ágúst 2015 09:00 Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. 28. ágúst 2015 09:00 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira
Elsku hressi Krabbinn minn. Það er svo mikill kraftur í kortinu þínu að þú verður að nýta þér hann. Það er eins og þú sért að ganga stigann að takmarki þínu og sjáir skýrt hvað þú vilt. Ekki setjast niður og hvíla þig því þá stoppar allt. Haltu áfram og stattu við það sem þú ert búin að ákveða. Það eru margir að ýta á eftir þér því það er svo mikið af fólki sem elskar þig og þú ert sólin þeirra. Fáeinir smáborgarar gætu reynt að hindra þig en mundu bara að smáborgarar eru vælufólkið sem sér bara hið neikvæða. Borðaðu sjálfstraust í morgunmat og trúðu því að þú getir og þá ertu kominn hálfa leið. Þú verður öfundaður en orð þeirra sem öfunda særa þig ekki nema þú trúir þeim. OK? Þú ert fullur af ástríðu en þér gæti líka dottið í hug að hanga í sambandi sem er ekkert að gefa þér. Svo annaðhvort breyttu því og hættu í sambandinu eða lagaðu það. Þeir sem eru á lausu þurfa fyrst og fremst að skoða það að ná sér í skemmtilega manneskju. Mottó: Ég elska að hanga með mér og ég trúi á það sem ég er að fara að gera.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. 28. ágúst 2015 09:00 Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. 28. ágúst 2015 09:00 Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. 28. ágúst 2015 09:00 Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. 28. ágúst 2015 09:00 Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. 28. ágúst 2015 09:00 Tvíburinn: Hafðu ekki áhyggjur af því sem koma skal Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Sumarið hefur gefið þér miklar tilfinningahæðir og lægðir. 28. ágúst 2015 09:00 Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. 28. ágúst 2015 09:00 Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. 28. ágúst 2015 09:00 Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. 28. ágúst 2015 09:00 Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. 28. ágúst 2015 09:00 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira
Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. 28. ágúst 2015 09:00
Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. 28. ágúst 2015 09:00
Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. 28. ágúst 2015 09:00
Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. 28. ágúst 2015 09:00
Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. 28. ágúst 2015 09:00
Tvíburinn: Hafðu ekki áhyggjur af því sem koma skal Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Sumarið hefur gefið þér miklar tilfinningahæðir og lægðir. 28. ágúst 2015 09:00
Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. 28. ágúst 2015 09:00
Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. 28. ágúst 2015 09:00
Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. 28. ágúst 2015 09:00
Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. 28. ágúst 2015 09:00