Verslun og strætó þarf að vera í göngufæri Óli Kristján Ármannsson skrifar 25. apríl 2015 07:00 Hælisleitendur hafa síðustu ár flestir haft aðsetur í Reykjanesbæ. Fréttablaðið/GVA Útlendingastofnun leitar nú að húsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem nota á sem vistarverur fyrir hælisleitendur. Fram kemur í auglýsingu Ríkiskaupa, fyrir hönd ríkissjóðs, sem tekur húsnæðið á leigu fyrir Útlendingastofnun, að miðað sé við að húsnæðið verði tekið á leigu til tólf mánaða með möguleika á framlengingu til annarra tólf mánaða. „Gerð er krafa um að húsnæðið sé á höfuðborgarsvæðinu, sé í göngufæri við matvöruverslun/verslanir og nálægt almenningssamgöngum,“ segir á vef Ríkiskaupa. Þá er miðað við að húsnæðið verði um 500 fermetrar að stærð, miðað við lágmarkslofthæð gildandi byggingarreglugerðar. „Í húsnæðinu skulu vera 25 til 30 herbergi,“ segir þar jafnframt. Þá kemur fram á vef Rauða kross Íslands að þar á bæ sé leitað að sjálfboðaliðum til að starfa með hælisleitendum og flóttafólki. „Verkefnin eru fjölbreytt og gefandi en staðið er fyrir ýmsum viðburðum sem draga úr félagslegri einangrun flóttamanna og hælisleitenda,“ segir á vef Rauða krossins. Tekið er fram að reglulega sé staðið fyrir viðburðum á borð við spilakvöld, spurningaleiki, matarmenningarhátíðir, kvikmyndakvöld og jafnvel dagsferðir þar sem flóttamenn og hælisleitendur fái tækifæri til að sjá helstu náttúruperlur landsins. Flóttamenn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Útlendingastofnun leitar nú að húsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem nota á sem vistarverur fyrir hælisleitendur. Fram kemur í auglýsingu Ríkiskaupa, fyrir hönd ríkissjóðs, sem tekur húsnæðið á leigu fyrir Útlendingastofnun, að miðað sé við að húsnæðið verði tekið á leigu til tólf mánaða með möguleika á framlengingu til annarra tólf mánaða. „Gerð er krafa um að húsnæðið sé á höfuðborgarsvæðinu, sé í göngufæri við matvöruverslun/verslanir og nálægt almenningssamgöngum,“ segir á vef Ríkiskaupa. Þá er miðað við að húsnæðið verði um 500 fermetrar að stærð, miðað við lágmarkslofthæð gildandi byggingarreglugerðar. „Í húsnæðinu skulu vera 25 til 30 herbergi,“ segir þar jafnframt. Þá kemur fram á vef Rauða kross Íslands að þar á bæ sé leitað að sjálfboðaliðum til að starfa með hælisleitendum og flóttafólki. „Verkefnin eru fjölbreytt og gefandi en staðið er fyrir ýmsum viðburðum sem draga úr félagslegri einangrun flóttamanna og hælisleitenda,“ segir á vef Rauða krossins. Tekið er fram að reglulega sé staðið fyrir viðburðum á borð við spilakvöld, spurningaleiki, matarmenningarhátíðir, kvikmyndakvöld og jafnvel dagsferðir þar sem flóttamenn og hælisleitendur fái tækifæri til að sjá helstu náttúruperlur landsins.
Flóttamenn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira