Hvetur fólk til að fækka fötum fyrir utan Landspítalann sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 23:36 Fjórir einstaklingar hittast alla þriðjudaga á lóð Landspítalans og biðja fyrir eyddum fóstrum. Boðað hefur verið til samstöðufundar fyrir utan Landspítalann á morgun. Tilefnið er að tæplega tólf hundruð manns rituðu nafn sitt á undirskriftalista sem afhentur verður spítalanum á morgun. Með listanum er spítalinn hvattur til að taka afstöðu til mótmælahópsins Lífsverndar sem alla þriðjudaga hittist fyrir utan kvennadeild Landspítalans og biður fyrir eyddum fóstrum. Bryndís Björnsdóttir stendur fyrir fundinum. Fundinn kallar hún „samstöðu-stríp“ og hvetur alla þá sem löngun hafa til að fækka fötum. „Ég er með þessu að fylgja eftir brjóstabyltingunni. Konur eiga að geta borið sig á þann hátt sem þær vilja og hafa rétt yfir sínum líkama og lífi eins og komið hefur fram í öðru samhengi við berun brjósta. Þetta er mótsvar við því sem Lífsvernd leggur fram á þessari lóð en það sem þau eru að gera og standa fyrir er einfaldlega áreiti,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. „Með sínum mótmælum hefur Lífsvernd tekið sér það vald að marka lóð Landspítalans sem sambærilegt rými til opinberrar tjáningar. Nú munu berstrípaðir líkamar taka sér þar pláss líka og viðra sínar skoðanir á þessum skjólgóða vettvangi. Í tiltefni af afhendingu undirskriftalistans verða oddhvassar geirvörtur hvattar til að mynda sameiginlega stefnu í samstöðustrípi í norðanáttinni.“ Markmið undirskriftarsöfnunarinnar, sem hófst í lok síðasta árs, er að stöðva mótmæli bænahópsins. Vonast var til að ná einni undirskrift fyrir hverja þá konu sem fer í fóstureyðingu, sem eru um þúsund á ári hverju. Mótmælin eru boðuð fyrir utan kvennadeild Landspítalans klukkan tólf á morgun. Yfirskriftin er „Stöðvum mótmæli Lífsverndar“. Tengdar fréttir Landspítalinn banni mótmæli bænahóps Hafin er undirskriftasöfnun til að mótmæla mótmælum bænahópsins Lífsverndar sem biður fyrir eyddum fóstrum við kvennadeild Landspítalans einu sinni í viku. 16. desember 2014 07:00 Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15. október 2014 09:30 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Boðað hefur verið til samstöðufundar fyrir utan Landspítalann á morgun. Tilefnið er að tæplega tólf hundruð manns rituðu nafn sitt á undirskriftalista sem afhentur verður spítalanum á morgun. Með listanum er spítalinn hvattur til að taka afstöðu til mótmælahópsins Lífsverndar sem alla þriðjudaga hittist fyrir utan kvennadeild Landspítalans og biður fyrir eyddum fóstrum. Bryndís Björnsdóttir stendur fyrir fundinum. Fundinn kallar hún „samstöðu-stríp“ og hvetur alla þá sem löngun hafa til að fækka fötum. „Ég er með þessu að fylgja eftir brjóstabyltingunni. Konur eiga að geta borið sig á þann hátt sem þær vilja og hafa rétt yfir sínum líkama og lífi eins og komið hefur fram í öðru samhengi við berun brjósta. Þetta er mótsvar við því sem Lífsvernd leggur fram á þessari lóð en það sem þau eru að gera og standa fyrir er einfaldlega áreiti,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. „Með sínum mótmælum hefur Lífsvernd tekið sér það vald að marka lóð Landspítalans sem sambærilegt rými til opinberrar tjáningar. Nú munu berstrípaðir líkamar taka sér þar pláss líka og viðra sínar skoðanir á þessum skjólgóða vettvangi. Í tiltefni af afhendingu undirskriftalistans verða oddhvassar geirvörtur hvattar til að mynda sameiginlega stefnu í samstöðustrípi í norðanáttinni.“ Markmið undirskriftarsöfnunarinnar, sem hófst í lok síðasta árs, er að stöðva mótmæli bænahópsins. Vonast var til að ná einni undirskrift fyrir hverja þá konu sem fer í fóstureyðingu, sem eru um þúsund á ári hverju. Mótmælin eru boðuð fyrir utan kvennadeild Landspítalans klukkan tólf á morgun. Yfirskriftin er „Stöðvum mótmæli Lífsverndar“.
Tengdar fréttir Landspítalinn banni mótmæli bænahóps Hafin er undirskriftasöfnun til að mótmæla mótmælum bænahópsins Lífsverndar sem biður fyrir eyddum fóstrum við kvennadeild Landspítalans einu sinni í viku. 16. desember 2014 07:00 Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15. október 2014 09:30 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Landspítalinn banni mótmæli bænahóps Hafin er undirskriftasöfnun til að mótmæla mótmælum bænahópsins Lífsverndar sem biður fyrir eyddum fóstrum við kvennadeild Landspítalans einu sinni í viku. 16. desember 2014 07:00
Biðja fyrir eyddum fóstrum við Kvennadeild Landspítalans „Við biðjum fyrir vernd fyrir ófædd börn og stöðvun á fóstureyðingum. Við biðjum fyrir hugarfarsbreytingu til fóstureyðinga því við trúum að ófædd börn séu líka manneskjur og þau eigi að fá möguleika á að lifa,“ 15. október 2014 09:30