Páll Skúlason látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2015 09:36 Páll Skúlason. Páll Skúlason, heimspekingur og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 22. apríl. Páll var fæddur þann 4. júní árið 1945 og var því á sjötugasta aldursári. Páll lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1965. Hann stundaði nám í heimspeki við kaþólska háskólann í Louvain í Belgíu og lauk þaðan B.A. gráðu árið 1967 og doktorsgráðu árið 1973. Doktorsritgerð Páls, sem hét Du Cercle et du Sujet: problèmes de compréhension et de méthode dans la philosophie de Paul Ricoeur, fjallaði um heimspeki franska heimspekingsins og túlkunarfræðingsins Pauls Ricœur. Páll varð lektor í heimspeki við Háskóla Íslands árið 1971 og var skipaður prófessor við skólann árið 1975. Hann gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum við Háskóla Íslands. Páll var þrisvar sinnum deildarforseti Heimspekideildar (1977-1979, 1985-1987 og 1995-1997) og rektor Háskólans í átta ár eða frá 1997-2005. Páll var meðal stofnenda Norrænu heimspekistofnunarinnar og í stjórn hennar frá 1980. Hann var formaður Félags áhugamanna um heimspeki 1981-1986. Páll var kvæntur Auði Þorbjörgu Birgisdóttur og eignuðust þau þrjú börn saman. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Páll Skúlason, heimspekingur og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 22. apríl. Páll var fæddur þann 4. júní árið 1945 og var því á sjötugasta aldursári. Páll lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1965. Hann stundaði nám í heimspeki við kaþólska háskólann í Louvain í Belgíu og lauk þaðan B.A. gráðu árið 1967 og doktorsgráðu árið 1973. Doktorsritgerð Páls, sem hét Du Cercle et du Sujet: problèmes de compréhension et de méthode dans la philosophie de Paul Ricoeur, fjallaði um heimspeki franska heimspekingsins og túlkunarfræðingsins Pauls Ricœur. Páll varð lektor í heimspeki við Háskóla Íslands árið 1971 og var skipaður prófessor við skólann árið 1975. Hann gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum við Háskóla Íslands. Páll var þrisvar sinnum deildarforseti Heimspekideildar (1977-1979, 1985-1987 og 1995-1997) og rektor Háskólans í átta ár eða frá 1997-2005. Páll var meðal stofnenda Norrænu heimspekistofnunarinnar og í stjórn hennar frá 1980. Hann var formaður Félags áhugamanna um heimspeki 1981-1986. Páll var kvæntur Auði Þorbjörgu Birgisdóttur og eignuðust þau þrjú börn saman.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira