Lífið

Úr­slit Morfís í beinni: Sjáðu Versló og MS takast á um lög­leiðingu fíkni­efna

Atli Ísleifsson skrifar
Úrslitin fara fram í Háskólabíói.
Úrslitin fara fram í Háskólabíói. mynd/Jóhann Hinrik

Úrslitakvöld Morfís hófst í Háskólabíói klukkan 20 þar sem Menntaskólinn við Sund og Verzlunarskóli Íslands etja kappi.



Umræðuefnið er lögleiðing fíkniefna og eru liðsmenn MS fylgjandi en liðsmenn Verzló því andvígir.



Fylgjast má með úrslitunum í beinni í spilaranum að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.