Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2015 15:14 Fyrst var mönnunum komið til aðstoðar á Kópaskeri, síðan inni í Nýjadal og loks í dag þgar þyrla Landhelgisgæslunnar sótti þá inn í Emstrur. Vísir/Böddi Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. Leiðangurinn ber heitið The Coldest Crossing en gönguhópinn skipuðu upphaflega fjórir menn á aldrinum 19-20 ára.Vísir/BöddiÍ fyrsta skiptið sem mennirnir voru sóttir af björgunarsveitum höfðu þeir komið sér niður á Kópasker. Þá þurftu þeir aðstoð þar sem einn þeirra hafði veikst og þurfti að fara heim. Því héldu þrír leiðangrinum áfram. Var þetta í byrjun desember þegar mikið óveður gekk yfir landið. Í annað skiptið þurftu björgunarsveitarmenn frá Hellu svo að koma mönnunum til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Í dag var þeim svo bjargað í þriðja skiptið og í þetta sinn af þyrlu Landhelgisgæslunnar sem sótti þá inn í Emstrur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli voru piltarnir orðnir mjög blautir og kaldir en auk göngumannanna voru tveir kvikmyndagerðarmenn með í för. Þá er veðurspáin fyrir kvöldið og nóttina einnig mjög slæm og því var ekki annað í stöðunni að sögn lögreglunnar en að sækja þá. Voru mennirnir mjög ánægðir með það. Tengdar fréttir Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. Leiðangurinn ber heitið The Coldest Crossing en gönguhópinn skipuðu upphaflega fjórir menn á aldrinum 19-20 ára.Vísir/BöddiÍ fyrsta skiptið sem mennirnir voru sóttir af björgunarsveitum höfðu þeir komið sér niður á Kópasker. Þá þurftu þeir aðstoð þar sem einn þeirra hafði veikst og þurfti að fara heim. Því héldu þrír leiðangrinum áfram. Var þetta í byrjun desember þegar mikið óveður gekk yfir landið. Í annað skiptið þurftu björgunarsveitarmenn frá Hellu svo að koma mönnunum til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Í dag var þeim svo bjargað í þriðja skiptið og í þetta sinn af þyrlu Landhelgisgæslunnar sem sótti þá inn í Emstrur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli voru piltarnir orðnir mjög blautir og kaldir en auk göngumannanna voru tveir kvikmyndagerðarmenn með í för. Þá er veðurspáin fyrir kvöldið og nóttina einnig mjög slæm og því var ekki annað í stöðunni að sögn lögreglunnar en að sækja þá. Voru mennirnir mjög ánægðir með það.
Tengdar fréttir Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02