Verzló góður undirbúningur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 16. febrúar 2015 11:00 María segir sigurinn hafa komið sér á óvart og hún sé enn að átta sig á honum. Vísir/AndriMarinó Flytjendur og höfundar laganna sem höfnuðu í fyrsta og öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld eru allir fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. Þá vaknar sú spurning hvort skólinn sé sérstaklega góður undirbúningur fyrir keppnir á borð við Söngvakeppnina. „Ætli það ekki, í Versló fær maður gríðarlega góð tækifæri. Það eru söngleikir og stór tónlistarkeppni og góð tækifæri fyrir nemendur til þess að æfa sig í því að koma fram,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir sem bar sigur úr býtum á laugardagskvöld með laginu Unbroken sem samið er af StopWaitGo, þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. StopWaitGo áttu einnig lagið sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Once Again, sem flutt var af Friðriki Dór Jónssyni. María segist enn vera að átta sig á sigrinum. „Þetta var ótrúlega gaman og kom ótrúlega mikið á óvart líka, ég bjóst engan veginn við þessu. Í byrjun keppninnar í gær þá hafði ég ekki hugmynd um hver myndi taka þetta,“ segir María hress og bætir við: „Svo þegar við vorum komin í einvígið var ég alveg hundrað prósent á því að Frikki myndi taka þetta.“ Svo varð þó ekki og María heldur til Vínar í Austurríki og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisionkeppninni sem fram fer í maí. Eurovision Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Flytjendur og höfundar laganna sem höfnuðu í fyrsta og öðru sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöld eru allir fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. Þá vaknar sú spurning hvort skólinn sé sérstaklega góður undirbúningur fyrir keppnir á borð við Söngvakeppnina. „Ætli það ekki, í Versló fær maður gríðarlega góð tækifæri. Það eru söngleikir og stór tónlistarkeppni og góð tækifæri fyrir nemendur til þess að æfa sig í því að koma fram,“ segir söngkonan María Ólafsdóttir sem bar sigur úr býtum á laugardagskvöld með laginu Unbroken sem samið er af StopWaitGo, þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirssyni og Sæþóri Kristjánssyni. StopWaitGo áttu einnig lagið sem hafnaði í öðru sæti í keppninni, Once Again, sem flutt var af Friðriki Dór Jónssyni. María segist enn vera að átta sig á sigrinum. „Þetta var ótrúlega gaman og kom ótrúlega mikið á óvart líka, ég bjóst engan veginn við þessu. Í byrjun keppninnar í gær þá hafði ég ekki hugmynd um hver myndi taka þetta,“ segir María hress og bætir við: „Svo þegar við vorum komin í einvígið var ég alveg hundrað prósent á því að Frikki myndi taka þetta.“ Svo varð þó ekki og María heldur til Vínar í Austurríki og tekur þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisionkeppninni sem fram fer í maí.
Eurovision Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira