Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2015 13:08 Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. vísir/anton brink Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. Adolf Ingi, sem er í Katar sem leiðbeinandi á námskeiði ungra íþróttafréttamanna, greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni að skoðanamunur um hvað mætti taka með sér inn í höllina hafi orðið til þess að öryggisvörðurinn gerði passa hans upptækan. Virðist Adolf Ingi hafa tekið mynd af passa öryggisvarðarins því hann birtir mynd af passa og segir Abdulla Sultan Al-Kuwari vera þann sem Adolf Ingi lenti í orðaskaki við. Post by Adolf Ingi Erlingsson.Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. Ísland verður að leggja Egypta að velli ætli þeir að eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitum. Egyptar eru gríðarlega vel studdir í Katar og má reikna með miklum baráttuleik sem hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ýmislegt hefur drifið á daga Adolfs Inga og nemenda hans í Katar. Þannig voru þau svo heppinn að hitta Dag Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins, og spyrja hann spjörunum úr. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Þá hittu Dolli og félagar einnig sænsku handboltagoðsögnina Stefan Lövgren. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki voru nemendurnir minna spenntir þegar að í ljós kom að leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Everton voru í næsta fundarsal á hótelinu í Doha. Tóku nokkrir myndir af sér með belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem brosti sínu breiðasta. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki náðist í Adolf Inga við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. Adolf Ingi, sem er í Katar sem leiðbeinandi á námskeiði ungra íþróttafréttamanna, greindi sjálfur frá því á Facebook-síðu sinni að skoðanamunur um hvað mætti taka með sér inn í höllina hafi orðið til þess að öryggisvörðurinn gerði passa hans upptækan. Virðist Adolf Ingi hafa tekið mynd af passa öryggisvarðarins því hann birtir mynd af passa og segir Abdulla Sultan Al-Kuwari vera þann sem Adolf Ingi lenti í orðaskaki við. Post by Adolf Ingi Erlingsson.Af þessu má ráða að Adolf Ingi verði ekki á meðal áhorfenda þegar Ísland mætir Egyptalandi í lokaleik strákanna okkar í riðlakeppninni í dag. Ísland verður að leggja Egypta að velli ætli þeir að eiga möguleika á sæti í sextán liða úrslitum. Egyptar eru gríðarlega vel studdir í Katar og má reikna með miklum baráttuleik sem hefst klukkan 16 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Ýmislegt hefur drifið á daga Adolfs Inga og nemenda hans í Katar. Þannig voru þau svo heppinn að hitta Dag Sigurðsson, þjálfara þýska landsliðsins, og spyrja hann spjörunum úr. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Þá hittu Dolli og félagar einnig sænsku handboltagoðsögnina Stefan Lövgren. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki voru nemendurnir minna spenntir þegar að í ljós kom að leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Everton voru í næsta fundarsal á hótelinu í Doha. Tóku nokkrir myndir af sér með belgíska framherjanum Romelu Lukaku sem brosti sínu breiðasta. Post by Adolf Ingi Erlingsson. Ekki náðist í Adolf Inga við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09 Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23 Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02 Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Sjá meira
Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er upp Ríkisútvarpið hefur boðað til mikilla uppsagna og eru starfsmenn boðaðir einn og einn í senn uppá 5. hæð til að taka á móti uppsagnarbréfi sínu. 27. nóvember 2013 10:09
Senuþjófurinn Adolf Ingi Fátt meira rætt á samskiptamiðlum en viðtal Adolfs Inga við Lars Lagerbäck sem fram fór á sænsku. 11. september 2013 11:22
Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9. júlí 2013 16:16
Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21. janúar 2015 15:23
Adolf Ingi var lagður í einelti á RÚV Heimildir Vísis herma að Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hafi átt mjög erfitt uppdráttar í starfi eftir að Kristín H. Hálfdánardóttir varð yfirmaður íþróttadeildarinnar við Efstaleiti. 6. desember 2013 10:02
Adolf Ingi í útvarpið á ensku Íþróttafréttamaðurinn rær á ný mið og ætlar að ná til erlendra ferðamanna. 17. nóvember 2014 17:41