Rakarastofuráðstefnu lokið í New York Heimir Már Pétursson skrifar 15. janúar 2015 19:39 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir jafnrétti ekki vera einkamál kvenna heldur varða okkur öll. Í ávarpi á rakarastofuráðstefnu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag sagði Vigdís nauðsynlegt að fræða fólk um jafnréttismál allt frá blautu barnsbeini. Tveggja daga rakarastofuráðstefnu sem Ísland og Súrínam standa sameiginlega að hjá Sameinuðu þjóðunum í New York lauk fyrir skemmstu með blaðamannafundi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. En ráðstefnunni er ætlað að vekja karla til umhugsunar um jafnréttismál og til aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi um allan heim. Vigdís ávarpaði ráðstefnuna í dag af myndbandi og sagði mikilvægt að karlar kæmu saman á þessum vettvangi til að virkja drengi og menn í umræðunni um jafnrétti kynjanna. „En jafnrétti er ekki mál kvenna. Það er mál sem varðar okkur öll. Það er mál sem varðar mannréttindi. Samfélögin sem heild njóta ávaxtanna, pólitískt, félagslega og efnahagslega. Þetta er ekki spurning um að gefa eða taka. Jafnrétti kynjanna er einfaldlega gott fyrir okkur öll,” sagði Vigdís meðal annars í ávarpi sínu. Fjölmargir ávörpuðu ráðstefnuna og greindu frá reynslu sinni, meðal annars Magnús Scheving, generáll í ástralska hernum sem og sendimenn um 100 ríkja og fréttakonur frá alþjóðlegum sjónvarpsstöðvum eins og CNN og Al Jazeera. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er ánægður með ráðstefnuna og segir vel hafa tekist til. Yfir hundrað sendimenn annarra ríkja hafi tekið þátt í ráðstefnunni og greint frá reynslu sinni, ásamt fleirum. Menn hafi opnað sig ófeimnir um þessi mál og vonandi taki aðir upp boltan og hafi áhrif á umræðuna í sínum heimalöndum en framtakið hafi vakið mikla athygli. „Og það eitt og sér er jákvætt og fær karlmenn vonandi til að hugsa um málin. En svo er þetta vitanlega, og það er mikilvægt, stuðningur okkar við framtakið He for She sem UN Women standa fyrir. Þau eru mjög þakklát fyrir þetta framtak okkar. Mæta hér vel fulltrúar UN Women og He for She. Þannig að við getum ekki annð en verið sátt við þetta og vonandi skilar þetta tilætluðum árangri,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir jafnrétti ekki vera einkamál kvenna heldur varða okkur öll. Í ávarpi á rakarastofuráðstefnu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag sagði Vigdís nauðsynlegt að fræða fólk um jafnréttismál allt frá blautu barnsbeini. Tveggja daga rakarastofuráðstefnu sem Ísland og Súrínam standa sameiginlega að hjá Sameinuðu þjóðunum í New York lauk fyrir skemmstu með blaðamannafundi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. En ráðstefnunni er ætlað að vekja karla til umhugsunar um jafnréttismál og til aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi um allan heim. Vigdís ávarpaði ráðstefnuna í dag af myndbandi og sagði mikilvægt að karlar kæmu saman á þessum vettvangi til að virkja drengi og menn í umræðunni um jafnrétti kynjanna. „En jafnrétti er ekki mál kvenna. Það er mál sem varðar okkur öll. Það er mál sem varðar mannréttindi. Samfélögin sem heild njóta ávaxtanna, pólitískt, félagslega og efnahagslega. Þetta er ekki spurning um að gefa eða taka. Jafnrétti kynjanna er einfaldlega gott fyrir okkur öll,” sagði Vigdís meðal annars í ávarpi sínu. Fjölmargir ávörpuðu ráðstefnuna og greindu frá reynslu sinni, meðal annars Magnús Scheving, generáll í ástralska hernum sem og sendimenn um 100 ríkja og fréttakonur frá alþjóðlegum sjónvarpsstöðvum eins og CNN og Al Jazeera. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er ánægður með ráðstefnuna og segir vel hafa tekist til. Yfir hundrað sendimenn annarra ríkja hafi tekið þátt í ráðstefnunni og greint frá reynslu sinni, ásamt fleirum. Menn hafi opnað sig ófeimnir um þessi mál og vonandi taki aðir upp boltan og hafi áhrif á umræðuna í sínum heimalöndum en framtakið hafi vakið mikla athygli. „Og það eitt og sér er jákvætt og fær karlmenn vonandi til að hugsa um málin. En svo er þetta vitanlega, og það er mikilvægt, stuðningur okkar við framtakið He for She sem UN Women standa fyrir. Þau eru mjög þakklát fyrir þetta framtak okkar. Mæta hér vel fulltrúar UN Women og He for She. Þannig að við getum ekki annð en verið sátt við þetta og vonandi skilar þetta tilætluðum árangri,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent