„Ef ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki vera í friði með það?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. apríl 2015 10:19 Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. Hann sjálfur sé til dæmis næmur en hafi ekki sömu gáfu og spámiðlar. Til að ganga úr skugga um að fólk sem vilji starfa hjá Sálarrannsóknarfélaginu sé í raun með þessa sérgáfu gengst það undir sérstakt próf. „Þeir sem koma hingað til okkar fara í próf, oftast er það nú ég sem er viðstaddur prófið og svo einn miðill. Prófið gengur þannig fyrir sig að þeir þurfa að miðla fyrir okkur og ég sit bara og hlusta.“ Magnús segist byggja á reynslu. „Sem ungur maður reyndi ég þetta og fékk reynslu af þessu í gegnum svona fólk. Ég trúi þessu statt og stöðugt að þetta sé svona og ég skil ekki tilganginn með því að vera að æsa sig yfir því úti í þjóðfélaginu. Ef að ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki bara vera í friði með það?“Ef fólk lokar á miðlana verður ekki neitt úr neinu Hann segir dagsformið skipta máli fyrir spámiðla. „Miðlarnir eru bara eins og tæki. Eins og síminn sem ég held á núna, hann gæti klikkað núna en það þýðir ekki að allir símar séu ónýtir. Það er dagsformið sem skiptir máli. Ég upplifði það líka í þættinum, það litla sem ég sá, að Þórhallur hafi verið svolítið nervus og þegar maður er nervus þá nær maður ekki sínu besta.“ Þá bendir Magnús á að í Sálarrannsóknarfélagið komi fólk sem ætlar sér að sýna og sanna að starf miðla sé tómt rugl. „Oftar en ekki þá stendur bara miðillinn upp og segir að þetta gangi ekki. Það er vegna þess að þá lokar fólk á þetta og neitar að þetta sé til og þá verður ekki neitt úr neinu.“Rætt var við Magnús í Reykjavík síðdegis í gær og má hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Forseti Sálarrannsóknarfélags Íslands, Magnús Má Harðarson, segir að það sé ekki stór hópur hér á landi sem sé gæddur þeirri sérgáfu að geta miðlað. Hann sjálfur sé til dæmis næmur en hafi ekki sömu gáfu og spámiðlar. Til að ganga úr skugga um að fólk sem vilji starfa hjá Sálarrannsóknarfélaginu sé í raun með þessa sérgáfu gengst það undir sérstakt próf. „Þeir sem koma hingað til okkar fara í próf, oftast er það nú ég sem er viðstaddur prófið og svo einn miðill. Prófið gengur þannig fyrir sig að þeir þurfa að miðla fyrir okkur og ég sit bara og hlusta.“ Magnús segist byggja á reynslu. „Sem ungur maður reyndi ég þetta og fékk reynslu af þessu í gegnum svona fólk. Ég trúi þessu statt og stöðugt að þetta sé svona og ég skil ekki tilganginn með því að vera að æsa sig yfir því úti í þjóðfélaginu. Ef að ég trúi þessu, af hverju má ég þá ekki bara vera í friði með það?“Ef fólk lokar á miðlana verður ekki neitt úr neinu Hann segir dagsformið skipta máli fyrir spámiðla. „Miðlarnir eru bara eins og tæki. Eins og síminn sem ég held á núna, hann gæti klikkað núna en það þýðir ekki að allir símar séu ónýtir. Það er dagsformið sem skiptir máli. Ég upplifði það líka í þættinum, það litla sem ég sá, að Þórhallur hafi verið svolítið nervus og þegar maður er nervus þá nær maður ekki sínu besta.“ Þá bendir Magnús á að í Sálarrannsóknarfélagið komi fólk sem ætlar sér að sýna og sanna að starf miðla sé tómt rugl. „Oftar en ekki þá stendur bara miðillinn upp og segir að þetta gangi ekki. Það er vegna þess að þá lokar fólk á þetta og neitar að þetta sé til og þá verður ekki neitt úr neinu.“Rætt var við Magnús í Reykjavík síðdegis í gær og má hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Sjá meira
Brestir: Nafnið „Tobbi“ kom til hans frá látnum afa Þorbjörn Þórðarson, þáttastjórnandi, fór til eins þekktasta spámiðils landsins, Þórhalls Guðmundssonar, og lét reyna á á spáhæfileika hans. 31. mars 2015 14:35
Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00
Brestir: Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Í nýjasta þættinum af Brestum er farið ofan í saumana á starfi spámiðla en fjöldi Íslendinga nýtir sér þjónustu þeirra. 29. mars 2015 18:16
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“