Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig aftur fram til forseta Höskuldur Kári Schram skrifar 31. janúar 2015 12:17 Stofnuð hefur verið fésbókarsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að gefa aftur kost á sér í embætti forseta Íslands á næsta ári. Stofnandi síðunnar á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun. Ólafur Ragnar er nú að klára sitt fimmta kjörtímabil og hefur enginn forseti setið lengur. Þúsundir manna skoruðu á Ólaf að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í embætti fyrir síðustu kosningar en þá fékk Ólafur rúmlega 52 prósent greiddra atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson hagfræðingur og fyrrverandi formaður Hægri grænna hefur nú stofnað fésbókarsíðu þar sem skorað er á Ólaf að gefa kost á sér enn á ný.Hvers vegna viltu að Ólafur bjóði sig fram aftur?„Hann er búinn að standa sig mjög vel. Sérstaklega í Icesave deilunni og hvernig hann náði að stoppa Icesave samningana á sínum tíma. Ég bjó til síðu þá í mars 2009 og fékk um 18 þúsund læk á hana. Mér finnst eins og það sé búið að afskrifa Ólaf í þessari umræðu en við skulum ekki gleyma því að þetta er hagkvæmasti kosturinn. Þetta myndi spara þjóðfélaginu gríðarlega mikla fjármuni ef hann myndi halda áfram,“ segir Guðmundur Franklín.Nú er hann búinn að sitja í fimm kjörtímabil. Það er ekki langur tími að þínu mati?„Nei þó að hann sitji eitt í viðbót það eru 24 ár það er ekki sérstaklega langt.“ Guðmundur segist finna fyrir miklum áhuga á málinu og á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun. „Menn eru sáttir við hann og hann hefur alltaf vaxið ár frá ári í embætti og núna er farið að hausta hjá honum og ágætt að hann fari inn í haustið sem forseti Íslands.“Er þessi síða stofnuð með hans vilja?„Nei reyndar ekki,“ segir Guðmundur Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Stofnuð hefur verið fésbókarsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að gefa aftur kost á sér í embætti forseta Íslands á næsta ári. Stofnandi síðunnar á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun. Ólafur Ragnar er nú að klára sitt fimmta kjörtímabil og hefur enginn forseti setið lengur. Þúsundir manna skoruðu á Ólaf að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í embætti fyrir síðustu kosningar en þá fékk Ólafur rúmlega 52 prósent greiddra atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson hagfræðingur og fyrrverandi formaður Hægri grænna hefur nú stofnað fésbókarsíðu þar sem skorað er á Ólaf að gefa kost á sér enn á ný.Hvers vegna viltu að Ólafur bjóði sig fram aftur?„Hann er búinn að standa sig mjög vel. Sérstaklega í Icesave deilunni og hvernig hann náði að stoppa Icesave samningana á sínum tíma. Ég bjó til síðu þá í mars 2009 og fékk um 18 þúsund læk á hana. Mér finnst eins og það sé búið að afskrifa Ólaf í þessari umræðu en við skulum ekki gleyma því að þetta er hagkvæmasti kosturinn. Þetta myndi spara þjóðfélaginu gríðarlega mikla fjármuni ef hann myndi halda áfram,“ segir Guðmundur Franklín.Nú er hann búinn að sitja í fimm kjörtímabil. Það er ekki langur tími að þínu mati?„Nei þó að hann sitji eitt í viðbót það eru 24 ár það er ekki sérstaklega langt.“ Guðmundur segist finna fyrir miklum áhuga á málinu og á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun. „Menn eru sáttir við hann og hann hefur alltaf vaxið ár frá ári í embætti og núna er farið að hausta hjá honum og ágætt að hann fari inn í haustið sem forseti Íslands.“Er þessi síða stofnuð með hans vilja?„Nei reyndar ekki,“ segir Guðmundur
Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira