Kokkurinn á Tjöruhúsinu: Greiðir 39 milljón króna sekt vegna skattsvika Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. maí 2015 08:29 Magnús hefur starfað á Ísafirði. Vísir/Rósa Magnús Hauksson, kokkur á Tjöruhúsinu, var dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til greiðslu 39 milljóna sektar sem renna skal í ríkissjóðs vegna brota sinna gegn skatta- og bókhaldsreglum. Magnús játaði að fullu. Dómurinn var kveðinn upp af Héraðsdómi Vesturlands. Magnús var ákærður seint á síðasta ári og honum gefið að sök að hafa hvorki staðið skil á virðisaukaskatti né virðisaukaskattsskýrslum á árunum 2006 til 2011. Var talið að með því hafi hann skotið rúmlega 19,5 milljónum króna undan skatti. Þá var Magnúsi einnig gefið að sök að hafa ekki haldið lögboðað bókhald og varðveitt fylgiskjöl og önnur bókhaldsgögn vegna atvinnustarfsemi sinnar.Sjá einnig: Kokkurinn á Tjöruhúsinu sakaður um skattsvikHann var sakfelldur í öllum ákæruliðum og brot hans voru talin meiriháttar í skilningi almennra hegningarlaga. Magnús taldi að við ákvörðun refsingar ætti að líta til þess „að þrátt fyrir að hann hafi ekki haldið bókhald og því liggi ekki fyrir gögn um að hann hafi greitt virðisaukaskatt til frádráttar álögðum skatti sé ljóst að um slíka reikninga var að ræða. Því sé tjón ríkissjóðs vegna brota hans ekki í samræmi við þær tölur sem fram koma í ákæru. Þá kveðst ákærði nú hafa komið skattamálum sínum í rétt horf og sé launamaður,“ að því er segir í dóminum. Því var hafnað alfarið að hægt væri að líta til gagna sem ekki hafa verið lögð fram. Magnús hefur tvisvar áður verið sakfelldur og dæmdur til refsingar vegna brota gegn skattalögum. Annars vegar árið 1998 og hins vegar 2005. Dóminn má sjá í heild sinni hér. Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Magnús Hauksson, kokkur á Tjöruhúsinu, var dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til greiðslu 39 milljóna sektar sem renna skal í ríkissjóðs vegna brota sinna gegn skatta- og bókhaldsreglum. Magnús játaði að fullu. Dómurinn var kveðinn upp af Héraðsdómi Vesturlands. Magnús var ákærður seint á síðasta ári og honum gefið að sök að hafa hvorki staðið skil á virðisaukaskatti né virðisaukaskattsskýrslum á árunum 2006 til 2011. Var talið að með því hafi hann skotið rúmlega 19,5 milljónum króna undan skatti. Þá var Magnúsi einnig gefið að sök að hafa ekki haldið lögboðað bókhald og varðveitt fylgiskjöl og önnur bókhaldsgögn vegna atvinnustarfsemi sinnar.Sjá einnig: Kokkurinn á Tjöruhúsinu sakaður um skattsvikHann var sakfelldur í öllum ákæruliðum og brot hans voru talin meiriháttar í skilningi almennra hegningarlaga. Magnús taldi að við ákvörðun refsingar ætti að líta til þess „að þrátt fyrir að hann hafi ekki haldið bókhald og því liggi ekki fyrir gögn um að hann hafi greitt virðisaukaskatt til frádráttar álögðum skatti sé ljóst að um slíka reikninga var að ræða. Því sé tjón ríkissjóðs vegna brota hans ekki í samræmi við þær tölur sem fram koma í ákæru. Þá kveðst ákærði nú hafa komið skattamálum sínum í rétt horf og sé launamaður,“ að því er segir í dóminum. Því var hafnað alfarið að hægt væri að líta til gagna sem ekki hafa verið lögð fram. Magnús hefur tvisvar áður verið sakfelldur og dæmdur til refsingar vegna brota gegn skattalögum. Annars vegar árið 1998 og hins vegar 2005. Dóminn má sjá í heild sinni hér.
Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira