De Bruyne verður ekki seldur Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júlí 2015 23:45 De Bruyne spilaði frábærlega með Wolfsburg á síðasta tímabili. Vísir/Getty Yfirmaður knattspyrnumála hjá Wolfsburg hefur gefið það til kynna að Kevin De Bruyne, miðjumaður liðsins og belgíska landsliðsins, verði ekki seldur í sumar. De Bruyne sem var einn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Greint var frá því á dögunum að Manchester City væri að fara að leggja fram tilboð sem hljómaði upp á sextíu milljónir punda en Wolfsburg greiddi Chelsea Wolfsburg 18 milljónir punda fyrir De Bruyne. De Bruyne sýndi strax hvers megnugur hann var en á nýafstöðnu tímabili sló hann í gegn í liði Wolfsburg sem lenti í 2. sæti í þýsku úrvalsdeildinni ásamt því að verða bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Lék De Bruyne alls 51 leiki á tímabilinu og skoraði hann 16 mörk ásamt því að leggja upp önnur 27. „Það hefur enginn lagt fram tilboð en ef það gerist mun svarið vera einfalt. Kevin er eins og staðan er í dag ekki til sölu, við erum metnaðarfullt félag og getum því ekki selt okkar bestu leikmenn. Við erum ekki í þeirri stöðu að þurfa að selja okkar bestu leikmenn sem gerir það að verkum að engir lykilleikmenn eru á förum, þar á meðal De Bruyne.“ Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Yfirmaður knattspyrnumála hjá Wolfsburg hefur gefið það til kynna að Kevin De Bruyne, miðjumaður liðsins og belgíska landsliðsins, verði ekki seldur í sumar. De Bruyne sem var einn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Greint var frá því á dögunum að Manchester City væri að fara að leggja fram tilboð sem hljómaði upp á sextíu milljónir punda en Wolfsburg greiddi Chelsea Wolfsburg 18 milljónir punda fyrir De Bruyne. De Bruyne sýndi strax hvers megnugur hann var en á nýafstöðnu tímabili sló hann í gegn í liði Wolfsburg sem lenti í 2. sæti í þýsku úrvalsdeildinni ásamt því að verða bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Lék De Bruyne alls 51 leiki á tímabilinu og skoraði hann 16 mörk ásamt því að leggja upp önnur 27. „Það hefur enginn lagt fram tilboð en ef það gerist mun svarið vera einfalt. Kevin er eins og staðan er í dag ekki til sölu, við erum metnaðarfullt félag og getum því ekki selt okkar bestu leikmenn. Við erum ekki í þeirri stöðu að þurfa að selja okkar bestu leikmenn sem gerir það að verkum að engir lykilleikmenn eru á förum, þar á meðal De Bruyne.“
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira