Molotov-málið: Dæmdir fyrir árás á fulltrúa lögreglustjórans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2015 13:35 Þrír menn voru dæmdir fyrir Molotov-málið svokallaða í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. vísir Dómur var kveðinn upp í Molotov-málinu svokallaða í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Þrír menn voru ákærðir í málinu. Var tveimur þeirra gefið að sök að hafa að undirlagi þriðja mannsins haft í hótunum við fulltrúa lögreglustjórans á Akureyri, Eyþór Þorbergsson, og kveikt í bíl hans aðfaranótt 12. nóvember í fyrra. Tómas Helgi Jónsson var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa veist að Eyþóri með ofbeldi á heimili hans. Tómas fór grímuklæddur heim til Eyþórs og sló í handlegg hans með átaksskafti þegar sýslumannsfulltrúinn opnaði útidyrahurðina á heimili sína. Hlaut Eyþór maráverka á vinstri handlegg og litla fingri vinstri handar. Þá var Tómas jafnframt dæmdur fyrir að hafa kveikt í bíl sýslumannsfulltrúans með molotov-kokteil. Auk þessa var Tómas dæmdur fyrir tilraun til fjárkúgunar ásamt tveimur öðrum, manni og konu. Fóru þau heim til aldraðs bónda í Þingeyjarsveit í apríl í fyrra, höfðu í hótunum við hann, stálu greiðslukorti hans og reyndu að millifæra eina milljón króna af bankareikningi hans.Lofaði Reyni og Tómasi allt að hálfri milljón fyrir að veitast að fulltrúanum Reynir Örn Viðarsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi en 21 mánuður er skilorðsbundinn til þriggja ára. Honum var gefið að sök að hafa ekið Tómasi Helga í nágrenni við heimili Eyþórs og síðan vaktað lögreglustöðin á Akureyri ef til þess kæmi að lögreglan yrði kölluð út. Hann var jafnframt sakfelldur fyrir að hafa kveikt í bílnum ásamt Tómasi. Fram kemur í dómnum að Tómas hafi að mestu leyti játað brot sín og Reynir hafi játað þau skýlaust. Þriðji maðurinn sem ákærður var í Molotov-málinu, Garðar Hallgrímsson, var dæmdur í fangelsi í tvö og hálft ár en til frádráttar kom ellefu daga gæsluvarðhaldsvist hans. Garðar var ákærður fyirr að hafa lofað Tómasi og Reyni greiðslu allt að hálfri milljón króna fyrir að fara heim til Eyþórs og veitast að honum en hann var sagður ósáttur við afgreiðslu fulltrúans á sakamálum gegn honum.Reikull og í heild sinni ótrúverðugur framburður Garðar neitaði alfarið sök í málinu en að mati dómsins voru framburðir Tómasar og Reynis um málið stöðugir og samhljóða „og ennfremur í öllum aðalatriðum í samræmi við þær skýrslur sem þeir gáfu hjá lögreglu. Þeir hafa borið að fyrir áeggjan meðákærða Garðars og vegna áður lýstra aðstæðna hefðu þeir veist að fulltrúa lögreglustjóra í greint sinn.“ Frásögn Tómasar og Reynis á sér einnig nokkra stoð í frásögnum vitna „en einnig öðrum gögnum og þar á meðal um að ákærði Garðar hafi borið þungan hug til fulltrúans. Aftur á móti hefur frásögn ákærða Garðars um að meðákærðu hafi borið slíkan hug til fulltrúans enga stoð í gögnum málsins. Verður frásögn hans að því leyti metin sem fyrirsláttur. Að áliti dómsins hefur framburður Garðars við meðferð málsins að öðru leyti verið reikull og í heild ótrúverðugur.“ Garðar var því fundinn sekur, þrátt fyrir að hafa alfarið neitað sök. Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Áttu að fá hálfa milljón fyrir verkið Játuðu fyrir dómi að hafa ráðist að fulltrúa sýslumanns og kveikt í bifreið hans. 30. maí 2015 07:00 Annar Molotov-mannanna í gæsluvarðhaldi til 17. desember Grunaður um hlutdeild í ráni og líkamsmeiðingum gegn starfsfólki Akureyrarbæjar. 22. nóvember 2014 09:03 Þrír ákærðir í bensínsprengjumálinu á Akureyri Köstuðu bensínsprengju á bíl starfsmanna lögreglustjórans á Akureyri og ógnuðu honum með hnífi. 26. mars 2015 13:10 Rannsókn Molotov-málsins miðar vel Reiknað er með því að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í gær í tengslum við bensínsprengjuárás. 14. nóvember 2014 16:00 Molotov-málið: Rannsaka hvort einhver hafi greitt fyrir árásina Búið er að yfirheyra fjölmarga aðila í tengslum við málið. 18. nóvember 2014 13:16 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Molotov-málinu svokallaða í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Þrír menn voru ákærðir í málinu. Var tveimur þeirra gefið að sök að hafa að undirlagi þriðja mannsins haft í hótunum við fulltrúa lögreglustjórans á Akureyri, Eyþór Þorbergsson, og kveikt í bíl hans aðfaranótt 12. nóvember í fyrra. Tómas Helgi Jónsson var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa veist að Eyþóri með ofbeldi á heimili hans. Tómas fór grímuklæddur heim til Eyþórs og sló í handlegg hans með átaksskafti þegar sýslumannsfulltrúinn opnaði útidyrahurðina á heimili sína. Hlaut Eyþór maráverka á vinstri handlegg og litla fingri vinstri handar. Þá var Tómas jafnframt dæmdur fyrir að hafa kveikt í bíl sýslumannsfulltrúans með molotov-kokteil. Auk þessa var Tómas dæmdur fyrir tilraun til fjárkúgunar ásamt tveimur öðrum, manni og konu. Fóru þau heim til aldraðs bónda í Þingeyjarsveit í apríl í fyrra, höfðu í hótunum við hann, stálu greiðslukorti hans og reyndu að millifæra eina milljón króna af bankareikningi hans.Lofaði Reyni og Tómasi allt að hálfri milljón fyrir að veitast að fulltrúanum Reynir Örn Viðarsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi en 21 mánuður er skilorðsbundinn til þriggja ára. Honum var gefið að sök að hafa ekið Tómasi Helga í nágrenni við heimili Eyþórs og síðan vaktað lögreglustöðin á Akureyri ef til þess kæmi að lögreglan yrði kölluð út. Hann var jafnframt sakfelldur fyrir að hafa kveikt í bílnum ásamt Tómasi. Fram kemur í dómnum að Tómas hafi að mestu leyti játað brot sín og Reynir hafi játað þau skýlaust. Þriðji maðurinn sem ákærður var í Molotov-málinu, Garðar Hallgrímsson, var dæmdur í fangelsi í tvö og hálft ár en til frádráttar kom ellefu daga gæsluvarðhaldsvist hans. Garðar var ákærður fyirr að hafa lofað Tómasi og Reyni greiðslu allt að hálfri milljón króna fyrir að fara heim til Eyþórs og veitast að honum en hann var sagður ósáttur við afgreiðslu fulltrúans á sakamálum gegn honum.Reikull og í heild sinni ótrúverðugur framburður Garðar neitaði alfarið sök í málinu en að mati dómsins voru framburðir Tómasar og Reynis um málið stöðugir og samhljóða „og ennfremur í öllum aðalatriðum í samræmi við þær skýrslur sem þeir gáfu hjá lögreglu. Þeir hafa borið að fyrir áeggjan meðákærða Garðars og vegna áður lýstra aðstæðna hefðu þeir veist að fulltrúa lögreglustjóra í greint sinn.“ Frásögn Tómasar og Reynis á sér einnig nokkra stoð í frásögnum vitna „en einnig öðrum gögnum og þar á meðal um að ákærði Garðar hafi borið þungan hug til fulltrúans. Aftur á móti hefur frásögn ákærða Garðars um að meðákærðu hafi borið slíkan hug til fulltrúans enga stoð í gögnum málsins. Verður frásögn hans að því leyti metin sem fyrirsláttur. Að áliti dómsins hefur framburður Garðars við meðferð málsins að öðru leyti verið reikull og í heild ótrúverðugur.“ Garðar var því fundinn sekur, þrátt fyrir að hafa alfarið neitað sök. Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Áttu að fá hálfa milljón fyrir verkið Játuðu fyrir dómi að hafa ráðist að fulltrúa sýslumanns og kveikt í bifreið hans. 30. maí 2015 07:00 Annar Molotov-mannanna í gæsluvarðhaldi til 17. desember Grunaður um hlutdeild í ráni og líkamsmeiðingum gegn starfsfólki Akureyrarbæjar. 22. nóvember 2014 09:03 Þrír ákærðir í bensínsprengjumálinu á Akureyri Köstuðu bensínsprengju á bíl starfsmanna lögreglustjórans á Akureyri og ógnuðu honum með hnífi. 26. mars 2015 13:10 Rannsókn Molotov-málsins miðar vel Reiknað er með því að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í gær í tengslum við bensínsprengjuárás. 14. nóvember 2014 16:00 Molotov-málið: Rannsaka hvort einhver hafi greitt fyrir árásina Búið er að yfirheyra fjölmarga aðila í tengslum við málið. 18. nóvember 2014 13:16 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Áttu að fá hálfa milljón fyrir verkið Játuðu fyrir dómi að hafa ráðist að fulltrúa sýslumanns og kveikt í bifreið hans. 30. maí 2015 07:00
Annar Molotov-mannanna í gæsluvarðhaldi til 17. desember Grunaður um hlutdeild í ráni og líkamsmeiðingum gegn starfsfólki Akureyrarbæjar. 22. nóvember 2014 09:03
Þrír ákærðir í bensínsprengjumálinu á Akureyri Köstuðu bensínsprengju á bíl starfsmanna lögreglustjórans á Akureyri og ógnuðu honum með hnífi. 26. mars 2015 13:10
Rannsókn Molotov-málsins miðar vel Reiknað er með því að farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í gær í tengslum við bensínsprengjuárás. 14. nóvember 2014 16:00
Molotov-málið: Rannsaka hvort einhver hafi greitt fyrir árásina Búið er að yfirheyra fjölmarga aðila í tengslum við málið. 18. nóvember 2014 13:16